Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni

Ţarf ađ hugsa stjórnmálin og samfélagiđ upp á nýtt?

Mér hefur alltaf ţótt ţađ frekar hrokafullt ađ halda ađ einmitt núna sé samfélagsgerđin nákvćmlega eins og hún á ađ vera. Rétt eins og ég sćtti mig ekki viđ ţá hugsun ađ vísindin séu á ţessu stigi ,,rétt" eđa sagan sé ,,sönn". Saga vísindanna og reynsla sögunnar hefur reyndar afsannađ ţetta ć ofan í ć, en samt heyrum viđ ţetta bull aftur og aftur, einmitt núna eru vísindin hafin yfir alla gagnrýni og geta í hćsta lagi tekiđ viđ einhverjum viđbótum af ţekkingu, en ekki leiđréttingum. Á sama hátt eru sett allt of fá spurningamerki viđ grundvallaratriđi samfélagsins eins og lýđrćđiđ og kapítalismann. Allt of oft heyrist: Viđ höfum ekkert skárra en lýđrćđiđ ( - í núverandi mynd - er ţá átt viđ) eđa ađ fall kommúnismans í Austur-Evrópu er notađ sem rök fyrir ágćti kapítalismans. Hvar er metnađurinn í svona hugsun? Eitt sinn sagđi Halldór Laxness af öđru tilefni eitthvađ á ţessar leiđ: Eigum viđ ekki ađ hefja umrćđuna á hćrra plan, uh? Nokkuđ góđ setning. Woundering

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband