Bloggfćrslur mánađarins, maí 2021

Gömul brýning - en: sé ekki eftir neinu

Á níutíu ára afmćli gamla kennara míns (og mömmu) í Myndlista- og handíđaskóla Íslands (1957-1958 og 1972-1974) Braga Ásgeirssonar, ţá ákvađ ég ađ rifja upp svolítiđ af okkar samskiptum. mhiSetti fyrst inn litla fćrslu á Facebook um lexíurnar sem ég lćrđi ţegar ég var nemandi Braga í MHÍ 1972-1974. En öđru ţurfti ég ađ fletta upp, ţađ var brýning sem ég fékk frá honum ţegar ég hélt mína fyrstu einkasýningu í Listamiđstöđunni viđ Lćkjartorg 1984. Sýningu sem Bragi benti reyndar réttilega á ađ vćri frekar samsýning fjögurra listamanna, eins og sést á einu skjáskotinu. Ég hef nokkrum sinnum á ćvinni tekiđ ţá ákvörđun ađ helga mig ekki myndlistinni, fyrst 1974 ţegar ég ákvađ ađ hćtta í MHÍ og ljúka frekar námi í bókmenntum og sögu. Ţá var concept-listin allsráđandi og ţar átti ég ekki heima, en sagan og bókmenntirnar heilluđu mig mjög. Myndlistin hefur hins vegar aldrei látiđ mig í friđi og fylgt mér af mismikilli ákefđ alla ćvina. Ţađ hafa komiđ styttri pásur, en eftir á ađ hyggja hef ég sjaldan slegiđ slöku viđ. Ţrátt fyrir ađra vinnu og verkefni, hef ég bćđi sótt mér menntun hjá frábćrum kennurum og haldiđ mér í ţjálfun, til dćmis međ ţví ađ teikna módel af miklu kappi árum/áratugum saman, meira ađ segja međan mest var ađ gera í pólitíkinni.

Ég sé ekki eftir neinu (ok, hér er kominn tími fyrir ţennan frasa frá Piaf: Non, je ne regrette rien). Flest sem ég hef fengist viđ hefur veriđ spennandi, sumt ćvintýralegt. 

Samt varđ ég svolítiđ hugsi ţegar ég las aftur fyrstu og einu sýningarumsögn Braga Ásgeirssonar um sýningu mína. Og hver veit nema ég eigi eftir ađ taka hann á orđinu, samhliđa öđrum störfum (ég er ekki hćtt ađ skrifa glćpasögur). Flestir góđir myndlistarmenn sem ég ţekki hafa ţurft ađ sinna öđrum störfum međfram svo mér vćri ţađ ekkert of gott. Ţađ, í brýningu Braga, sem ég ţarf ađ huga ađ er ađ gera ţann neista, sem ég hef haldiđ vakandi, ađ báli. Er ţađ ekki bara verđugt viđfangsefni? Ţakkiđ Braga, ef mér teks2021-05-28_13-54-402021-05-28_13-50-59t ţađ. Ţarf ađ fara ađ vinna í málinu. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband