Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2020
Ekki búiđ fyrr en ţađ er búiđ ...
30.4.2020 | 01:47
Hunskađist heim á fjórđa degi úr langţráđu tveggja vikna ferđalagi, sem ég hafđi í tvígang slegiđ á frest af gildum ástćđum. Síđan eru hundrađ ár, enda var ţetta 15. mars síđastliđinn. Nú stend ég mig ađ ţví ađ velta fyrir mér ýmsum ferđamöguleikum. Ţađ er ekki af fórnfýsi, prívat og persónulega mun ég ekki megna ađ endurreisa ferđaiđnađ heimsins. Hins vegar eru vísbendingar um ađ einhvern tíma muni fólk aftur fara ađ ferđast og ég hef hug á ađ taka ţátt í ţví. Óvissan er ţó svo mikil ađ engar áćtlanir vćru raunhćfar á ţessu stigi. Óvissan snertir ferđatíđni, verđlagningu, sóttkví og önnur nauđsynleg úrrćđi gegn ţví ađ veiran nái sér aftur á strik. Leyfi mér ađ snara enskum frasa sem mig grunar ađ mörgum komi í hug um ţessar mundir: Ţetta er ekki búiđ fyrr en ţađ er búiđ ...