Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014
Skáldlega óskáldleg stađarnöfn
6.6.2014 | 23:40
Ţađ getur oft veriđ forvitnilegt ađ fá fólk í heimsókn erlendis frá. Kunningi systurdóttur minnar, Murdoch, kom til okkar fyrir nokkrum árum og ţađ var ótrúlega gaman ađ hafa hann í húsi. Viđ ţurftum svosem lítiđ ađ hafa fyrir honum, hann bjargađi sér mest sjálfur, en skruppum ţó međ hann um nágrannabyggđirnar og í stuttan túr á Snćfellsnes, sem alltaf er gaman ađ upplifa gegnum augu annarra. Hann spurđi mikiđ um stađanöfn og sennilega hefur ţađ runniđ upp fyrir okkur um svipađ leyti og honum hversu hversdagsleg og hrein og bein mörg ţessara nafna eru, lýsa ţví sem fyrir ber (eđa bar) og ekki mikiđ fleiru. Hafnarfjörđur, Álftanes, Reykjavík, Akrafjall, Skarđsheiđi, Hafnarfjall, Langjökull, Mýrar, Stađarstađur, Búđir, Snćfellsfjökull, Rif ... og nöfnin voru auđvitađ óteljandi og undrun hans sífellt meiri.