Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Skáldlega óskáldleg stađarnöfn

Ţađ getur oft veriđ forvitnilegt ađ fá fólk í heimsókn erlendis frá. Kunningi systurdóttur minnar, Murdoch, kom til okkar fyrir nokkrum árum og ţađ var ótrúlega gaman ađ hafa hann í húsi. Viđ ţurftum svosem lítiđ ađ hafa fyrir honum, hann bjargađi sér mest sjálfur, en skruppum ţó međ hann um nágrannabyggđirnar og í stuttan túr á Snćfellsnes, sem alltaf er gaman ađ upplifa gegnum augu annarra. Hann spurđi mikiđ um stađanöfn og sennilega hefur ţađ runniđ upp fyrir okkur um svipađ leyti og honum hversu hversdagsleg og hrein og bein mörg ţessara nafna eru, lýsa ţví sem fyrir ber (eđa bar) og ekki mikiđ fleiru. Hafnarfjörđur, Álftanes, Reykjavík, Akrafjall, Skarđsheiđi, Hafnarfjall, Langjökull, Mýrar, Stađarstađur, Búđir, Snćfellsfjökull, Rif ... og nöfnin voru auđvitađ óteljandi og undrun hans sífellt meiri. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband