Bloggfćrslur mánađarins, október 2013
Enn vestari haustlitir
17.10.2013 | 22:37
Ţar sem íslenskar ár geta veriđ vestari og vestri eftir hentugleikum (eđa alla vega austari og eystri) ţá ćtla ég ađ leyfa mér ađ kalla Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna vestari ...
Haustlitirnir í Montreal í Kanada voru tilefni seinasta pistils en í ţessum koma nokkrar svipmyndir frá Seattle frá ţví fyrr í vikunni:
Haustlitir
5.10.2013 | 04:08
Mér er ţađ enn minnisstćtt ţegar ég var stödd í vegabréfaskođun í Singapore og fékk ţessa góđu spurningu: ,,Iceland? Do you have seasons there?" Já, viđ höfum sannarlega árstíđir á Íslandi, ađ minnsta kosti fjórar, mjög mislangar og breytilegt eftir árum.
Einu sinni hélt ég ađ haustlitir vćru svona hálfpartinn séríslenskt fyrirbrigđi. Ţá hafđi ég veriđ hálft ár á Spáni en önnur útlönd ţekkti ég minna, ţótt ég hefđi reyndar vitjađ ţeirra ađ hausti, en einhvern veginn voru haustlitirnir í Köben ekki minnisstćđir, ţótt ég kynntist ţeim seinna af góđu einu.
Haustlitirnir hér í Montreal eru alveg magnađir eins og međfylgjandi myndir sýna vonandi. Laufin tolla lengi á trjánum og í 20 stiga hita getur veriđ skrýtiđ ađ horfa á haustlitina í kringum sig. Sums stađar er eins og ekkert hafi haustađ enn, trén á golfvellinum eru ótrúlega grćn ennţá og eiginlega bara grćn, ţannig ađ ég ţurfti ađ spyrja mig hvađan ţessi appelsínurauđu lauf sem appelsínugula kúlan mín týndist í, hefđu eiginlega komiđ. Kannski eru trén ţar svona grćn af ţví öll appelsínugulu laufin eru dottin af ţeim. Hmmm, en ţađ sér alla vega ekki högg á vatni.
Eitt sinn fór ég í haustlitaferđ til New Haven í Connecticut í Bandaríkjunum. Hópur Íslendinga fór saman upp á fjall (reyndar klifum viđ stiga til ađ komast upp á fjalliđ, sem mér ţótti skrýtiđ og ţykir enn). Fjölbreytnin og litadýrđin voru ótrúleg. Ţađ var einmitt um svipađ leyti árs og nú er. Man ekki alveg tímasetninguna á annarri góđri (og óvćntri) haustlitaferđ, en ţađ var ţegar ég ţurfti snögglega ađ fara til Noregs um haust og ţannig stóđ á ađ eina fariđ sem í bođi var var međ millilendingu í Stokkhólmi í báđum leiđum. Ekki beint í leiđinni. Ég átti ekki eftir ađ sjá eftir ţví, ađra eins litasinfóníu var erfitt ađ hugsa sér og hvort sem ţađ var tilviljun eđa velvild flugstjórans međ fulltingi einhverra flugumferđastjóra, ţá flugum viđ býsna lágt á milli ţessara höfuđborga. Ţađ var einkum í frameftirleiđinni sem litirnir nutu sín, sennilega veriđ eitthvađ meira skýjafar á bakaleiđinni.
Engu ađ síđur ţá jafnast fátt viđ haustlitina á Ţingvöllum og ég enda međ einni mynd ţađan. Eftir á ađ hyggja er hún enn svolítiđ sumarleg, en ţiđ virđiđ viljann fyrir verkiđ.