Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Long Time No Blog (afsakiđ sletturnar)

Langt síđan ég hef bloggađ og verđ víst ađ viđurkenna ađ ég var farin ađ sakna ţess svolítiđ. Á tímabili var ţetta svo eđlilegur ţáttur í tilverunni, en nú hefur Facebook fyllt í ţađ skarđ. Merkilegt ađ velta ţessum félagssamskiptum á netinu fyrir sér, en ţađ ćtla ég ađ gera seinna.

Hef nefnilega átt annríkt viđ milliliđalaus mannleg samskipti, sem sagt viđ ţađ ađ umgangast ćttingja og vini síđan í vor og enn meira af ţví fram undan. Frćndfólk, vinir og fjölskylda frá Bandaríkjunum, Englandi, Nýja Sjálandi og Ástralíu hafa komiđ hér viđ svo eitthvađ sé nefnt, stóra systir nánast á leiđinni í flugi til landsins og seinna koma gestir frá Finnlandi í smá skreppitúr. Viđ mćđgurnar á faraldsfćti, fyrst viđ tvćr eldri í rúma viku í Englandi og nú er sú yngsta í Svíţjóđ.

Sem sagt lítill tími fyrir fjar(sam)skipti ... eins og ţau eru nú samt indćl. Meira ađ segja sniglapóstur hefur veriđ ađ fćra mér meiri fréttir en tölvupósturinn, ćtli ţetta sé afturhvarf til fortíđar, ađ sagnfrćđingurinn sé ađ bera tölvunarfrćđinginn ofurliđi.

En frćndur mínir hér ađ neđan koma ekki til landsins í ár, svo ţá var bara ađ senda ţeim peysur.

img_4496.jpg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband