Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011
Dylan dillan
25.5.2011 | 15:06
Ég var mjög stolt ţegar ég skrifađi grein undir ţessari fyrirsögn í Vikuna fyrir óralöngu. Hélt ađ allir myndu skilja orđaleikinn. Ţegar ég bjó sumarlangt í efri koju einhvers stađar suđur í Englandi átján ára gömul var mjög flott plakat af Dylan límt í loftiđ, ţótt ekki geti hann nú talist fríđur mađur ţá var ţetta plakat sérlega fallegt í haustlitunum. Núna ţegar kappinn er sjötugur, ţá er ég enn komin međ ,,dillu fyrir Bob Dylan og hlusta á Just Like a Woman, Rainy Day Woman, Like a Rolling Stone og öll hin flottu Dylan lögin í gríđ og erg.
Hrun, hryđjuverk og eldgos ekkert til ađ grínast međ, en smá mistök um daginn á mbl.is urđu til ţess ađ ég stóđst ekki mátiđ
23.5.2011 | 16:54
Ţessi bloggfćrsla fór aldrei í loftiđ ţegar ég skrifađi hana fyrir líklega ţremur vikum, en ég held ég standist ţađ ekki ađ setja hana inn núna. Einkum í ljósi nýjustu tíđinda.
Ég veit ađ hruniđ, hryđjuverk og eldgos eru ekkert til ađ grínast međ, en mbl.is í dag gerir ţađ erfitt ađ standast ţađ. Ţađ er ekki nóg međ ađ Bretar hafi skilgreint hruniđ sem hryđjuverk (svona lauslega túlkađ) heldur eru Bandaríkjamenn (eđa S.Ţ.) farnir ađ skilgreina eldgosaeyju á svipađan hátt og međ einkennilegum hćtti, eldgos á frímerki = löggan kölluđ út ... sjá skjáskot, ţar sem hćtt er viđ ađ ţetta verđi leiđrétt á mbl.is innan skamms.
Anna.vg - án pólitíkur og annar vefur međ ađeins meiri
3.5.2011 | 01:19