Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010
Bloggfćrslan sem bíđur
28.12.2010 | 22:23
Ţann 25. nóvember síđastliđinn skrifađi ég bloggfćrslu sem átti vel viđ ţá, á enn betur viđ nú. Ósköp hófstillt en mér var samt mikil alvara, svo mikil ađ ţessi fćrsla bíđur enn birtingar, allt á sína stund og sinn stađ.
Og í tilefni af nýjum haus á blogginu mínu, ţeim ţriđja frá upphafi, ţá sendi ég ţeim Atla, Ásmundi og Lilju baráttukveđjur. Ţađ viđmót sem ţau mćta núna valdur ţví ađ mér er svona innanbrjósts.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóđ | Facebook
Veđurlagsins blíđa?
17.12.2010 | 14:32
Jólastemmningin á leiđinni
15.12.2010 | 17:13
Jólastemmningin er innan seilingar, á ţví leikur enginn vafi. Ţótt fjárlög séu óafgreidd og villi- og heimiliskettir til umrćđu í tilefni af afgreiđslu ţeirra (veit ekki hvernig Simba heimilisketti er innanbrjósts í ţeirri umrćđu) ţá eru jólin ađ koma eins og ţau gera ár hvert. Mér finnst vont ađ viđ skulum ekki vera búin ađ útrýma biđröđum viđ hjálparstofnanir en ţađ ţýđir ekki ađ vanţakka ţađ frábćra starf sem ţar er unniđ međan viđ gerum ekki betur sem samfélag. Vonandi getur jólastemmningin á endanum borist til allra, mér finnst hún vera á leiđinni fyrr en oft áđur.