Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
Í sólarfríi á Kanarí
8.2.2008 | 10:18
Ef Stairway to Heaven hefđi veriđ Doors-lag
4.2.2008 | 01:28
Enn er ég innblásin af bloggi Kristjáns Kristjánssonar, Kidda rokk, en núna er hann kominn međ YouTube af einhverjum metal-hryllingi međ Pat Boone. Međal annars Stairway to Heaven í útgáfu sem minnir á eina af útgáfunum á Stairways to Heaven, ţar sem Ástralir eru međ alls konar útgáfur af ţessu ágćta lagi, sumar eru glćpsamlegar og ađrar bara flottar. Ég ćtla ađ setja inn eina flotta, hugsiđ ykkur ađ ţetta lag hefđi í raun veriđ Doors lag og hlustiđ á the Australian Doors Show:
Og ég held ég leyfi bítlaútgáfunni ađ fljóta međ líka. Hún er meira fyndin en flott, en samt smá flott líka.
Ég veit ađ Pressa er ekki rómantísk gamanmynd en ...
3.2.2008 | 22:03
Hugsjónafólk
3.2.2008 | 19:29
Ég vissi ekki ađ Dagur vćri svona mikill húmoristi
1.2.2008 | 14:20
Núna biđlar Dagur Eggertsson stíft til Gísla Marteins vegna ummćla hans um uppbyggingu byggđar á flugvallarsvćđinu. Ummćla sem vel endurspegla veikan grunn núverandi meirihluta. Ţađ sem gćti vakađ fyrir Degi er:
1. Ađ vilja sprengja núverandi meirihluta og mynda annan um flugvallarmáliđ međ ,,til í allt án Villa" klúbbnum. Ekki líklegt, ţar sem flestum ćtti ađ vera ljóst ađ borgarbúar eru búnir ađ fá sig fullsadda á klćkjaliđinu og eini meirihluti sem gćti átt von til ađ sátt ríkti um núna vćri Tjarnarkvartettinn, sem er bara tríó núna.
2. Ađ reyna ađ hafa áhrif á núverandi meirihluta. Ekki líklegt, ţar sem hann var ađ sögn, myndađur um breytingu á flugvallaráherslunum og sumir innan hans hafa ofurtrú á ţví ađ láta ,,verkin tala" í ţeim efnum međ ţví ađ gera ekki neitt.
3. Ađ stríđa nýja meirihlutanum. Dagur virkar mjög hrekklaus, en er greinilega laumustríđinn, svona í anda ,,salt í sárin" skopstefnunnar. Hallast ađ ţessari skýringu.
Breytt og bćtt samfélagsumrćđa
1.2.2008 | 01:31