Indćl opnun á óheppilegum tíma
13.8.2009 | 23:13
Sýningin mín í Íţróttamiđstöđunni í Lágafelli var hengd upp 4. ágúst en ákveđiđ hafđi veriđ ađ hafa smá formlega ,,opnun" ţegar ég vćri komin heim frá Bandaríkjunum. Ţegar tímasetningin var ákveđin, m.a. međ hliđsjón af fyrri opnunum, var auđvitađ ekki vitađ ađ ţetta myndi skarast viđ samstöđufundinn í dag. Hef smá móral af ţví ađ hafa haft fundinn af mömmu, en ţađ var samt mjög gaman ađ hún skyldi vera tímanlega á opnuninni og hitta gesti og gangandi. Einhverjir gestanna höfđu látiđ vita ađ ţeir myndu mćta seint og koma af fundinum. Ţannig ađ ţetta var mjög indćl opnun, gestirnir dreifust mjög mátulega á tímann sem ćtlađur var fyrir hana og upphengingin hefur tekist alveg rosalega vel hjá fjölskyldunni minni. Reyndar frétti ég ţađ ađ Óli hefđi veriđ ađalmađurinn og fariđ eftir skjali sem hann var međ í símanum og svo komu Hanna og Ari međ hjálparhönd ţegar á leiđ og ég var síđan í tölvupóstsambandi og skođađi afraksturinn á myndum úr símanum hans Óla í henni Ameríku.
Sýningin verđur út mánuđinn á mjög rýmilegum opnunartíma, sem sagt frá morgni til kvölds, ţegar íţróttamiđstöđin er opin. Veit ađ slatti af fólki ćtlar ađ skođa hana á öđrum tíma en í dag og einhverjir höfđu ţegar komiđ, ţótt ég hafi lítiđ auglýst hana, en ađ vísu hefur máttur Vikunnar, sem sagđi frá henni í síđustu Viku, greinilega veriđ álitlegur. Sem sagt, endilega kíkiđ ţiđ viđ og skođiđ sýninguna. Er ađ hugsa um ađ láta vita hvenćr ég verđ á svćđinu, og ţá vćntanlega hér á blogginu og Facebook. Sting kannski fleiri myndum hér inn seinna.
Flokkur: Menning og listir | Facebook