Jónsmessugleđi í Garđabć - tek ţátt í útisýningu

Ţađ er ábyrgđarhluti ađ vera kominn á fullt í myndlistinni eftir ađeins of langt hlé. Nú er erfitt ađ halda aftur af sér, ţó ţađ sé ekki hćgt ađ gera allt. Missti af ţátttöku í gjörningi í tengslum viđ kvennahlaupiđ, vegna eigin sýningar, en nú verđ ég sannarlega međ í Jónsmessugleđi í Garđabć í kvöld. Hvet alla ađ nota góđa veđriđ og líta viđ hjá okkur, ţetta er á ströndinni viđ Sjálandshverfiđ, á yndislega fallegum stađ.

Hér er er ađeins meira um dagskrána:

JÓNSMESSUGLEĐI Í GARĐABĆ 24. JÚNÍ – GEFUM, GLEĐJUM, NJÓTUM.


Nú á Jónsmessunni miđvikudaginn 24. júní frá kl. 20:00 – 24:00 munu myndlistarmenn úr Garđabć halda útimyndlistarsýningu viđ Strandstíginn í Sjálandinu.

Um tuttugu myndlistarmenn taka ţátt og munu međ ţví leggja sitt ađ mörkum til ađ skapa eftirminnilega kvöldstund ţar sem gestir og gangandi geta komiđ saman međ ţađ í huga ađ gefa, gleđja og njóta.


Tónlistarfólk, kórar bćjarins, skátafélagiđ Vífill og fleiri ađilar hafa lagt sitt af mörkum til ađ gera ţetta kvöld sem eftirminnilegast. Myndlistarmennirnir eiga ţann draum ađ ţetta verđi upphafiđ ađ árvissri Jónsmessunćturgleđi í okkar ágćta bć.
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband