Fimm jökla sýn úr sumarbústađnum

Viđ höfum útsýni yfir fimm jökla héđan úr sumarbústađnum, Eiríksjökul, Langjökul, Geitlandsjökul, Ţórisjökul og Okiđ (sem hermenn kölluđu víst Ókei hér í eina tíđ og er ađ mestu búiđ ađ týna jökulhettunni sinni). Óvenju góđ sýn á ţá í dag ţegar ég renndi upp í bústađ ađ sinna ýmsum verkefnum.

CIMG4506

 

 

 

 

 

 

CIMG4508

 

 

 

 

 

 

CIMG4509

 

 

 

 

 

 

CIMG4511


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband