Sorglegast ađ heyra fólk segja: Ţetta er bara byrjunin ...

Verđ ađ viđurkenna ađ ég kunni varla viđ ţađ ađ fara og skođa rústirnar í nágrenninu viđ húsiđ mitt, hálfgerđur óhugur í manni vegna ţeirrar óhamingju sem liggur ađ baki. En svo eftir fréttirnar í kvöld var eiginlega ekki hćgt ađ verja ţađ ađ skođa ekki ţessa samtímasögu á međan hún var ađ gerast fyrir framan nefiđ á manni. Svo viđ Heiđa vinkona, sem var stödd hjá mér, litum viđ og ţarna var múgur og margmenni og ţungt yfir flestum. Ótrúlega mikiđ raunverulegra ađ koma ađ ţessum stađ og sjá međ eigin augum, en ađ skođa fréttir fjölmiđla.

Ţađ voru fleiri en einn staddir ţarna sem sögđu eitthvađ á ţessa leiđ: Ţetta er bara byrjunin ... og mér finnst ţađ sorglegt. Hef ekki hugmynd um hvort ţađ er rétt eđa ekki, en ţessi atburđur er óneitanlega stingandi yfirlýsing um hvernig einn tiltekinn mađur ađ minnsta kosti upplifir ástandiđ. Fólki á vettvangi var líka tíđrćtt um ađ bankar tćkju aldrei neina ábyrgđ heldur settu hana eingöngu yfir á ađra. Og bankarnir ...


mbl.is Bankinn fékk ekki lyklana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband