Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 577199
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bókin var góđ - vona ađ myndin sé ţađ einnig
17.3.2009 | 02:19
Ţađ verđur vandaverk ađ uppfylla vćntingar lesenda bókarinnar Karlar sem hata konur ţví bókin var svo skrambi góđ (svona eftir ađ mađur áttađi sig á ţví ađ ţetta var ekki sjálfshjálparbók). Ţetta gćtu alveg veriđ karakterar sem duga, eftir myndinni ađ dćma. Ég fór reyndar einu sinni full vćntinga ein í stćrsta bíó Köben (ef ekki Norđurlanda) ađ sjá kvikmyndaútgáfu af annarri góđri norrćnni bók, Lesiđ í snjóinn, bókinni um Smillu eftir Peter Höeg, og var bara nokkuđ ánćgđ ţótt spennuhluta bókarinnar vćru gerđ meiri skil en öđrum og enn betri hlutum. Sú mynd fékk reyndar misjafna dóma en Gabriel Byrne hélt myndinni uppi ađ mínu mati. Ţannig ađ ég mun taka áhćttuna, reyna ađ sjá ţessa mynd í góđum (stórum) bíósal og hlakka til ađ sjá hvernig til tekst međ karaktera sem eru spennandi.
![]() |
Norđurlandabúar flykkjast á norrćna sakamálamynd |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég fer á ţessa, ekki spurning.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2009 kl. 09:39
Ţekki til hjá góđum ađila sem sá ţessa mynd í Stokkhólmi fyrir nokkru, hann var yfir sig hrifinn og leikarar settir vel fram eins og í bókinni, svo eru hinar tvćr í bígerđ fyrir hvíta tjaldiđ.
365, 17.3.2009 kl. 16:24
Ég ţarf ađ lesa bókina fyrst
Hilmar Gunnlaugsson, 18.3.2009 kl. 02:09
Mćli eindregiđ međ bókinni, hún er svolítiđ lengi ađ komast í gang, en vel ţess virđi, rosalega vel reyndar. Mikiđ er ég fegin ađ myndin fellur í góđan jarđveg, eiginlega svolítiđ mikilvćgt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.3.2009 kl. 03:01