Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fermingarminningar í Vikunni
16.3.2009 | 22:26
Fékk skemmtilegar spurningar frá blađamanni Vikunnar um daginn, eitthvađ á ţessa leiđ: Hvernig var fermingardagurinn, veislan, kjóllinn og eftirminnilegasta gjöfin? Gerđist eitthvađ sérstakt á fermingardaginn? Nú, ég lagđist auđvitađ í upprifjanir og í Vikunni sem nú er í sölu er afraksturinn og
ţessi eldgamla mynd af mér međ Manfred Mann gleraugun, sem líka fóru á Kinks-tónleikana ári fyrr eđa svo. Svo er auđvitađ fullt af fínu efni í Vikunni eins og venjulega, mér er alltaf vel viđ ţetta blađ, ţar sem ég vann í fimm indćl ár í hópi einstakra öđlinga út blađamannastétt á árunum 1980-1985, Sigurđar Hreiđars (auto.blog.is), Jóns Ásgeirs Sigurđssonar, Borghildar Önnu Jónsdóttur, Ragnars Th. og ótrúlega margra annarra frábćrra vina minna upp á lífstíđ. Margir snillingar hafa komiđ viđ á Vikunni um lengri eđa skemmri tíma og ég hef tekiđ eftir ţví ađ flestum finnst Vikan hafa veriđ langskemmtilegust á međan ţeir voru ađ vinna ţar :-) en mér finnst hún reyndar oftast hafa verđ góđ og vera ţađ núna.

Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Fólk
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreiđ
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagđur hafa sofiđ hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nćldi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist međ ađstođ ţyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíđinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Međal ţeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Jésús Anna, ţessi hárgreiđsla!
Ertu í KR-kjól?
Ţeir hétu ţađ ţessir svart-hvítu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2009 kl. 00:24
Jamm, ţađ er auđvitađ hrikalegt ađ setja svonatvćr hćđir og ris á hausinn á 13 ára barni. En ţótt ég hafi nú búiđ hinu megin viđ götuna frá KR vellinum frá 5 ára til 12 ţá er mér sauđburđurinn á Jófírđarstađatúninu mun eftirminnilegri en KR leikirnir. Samt er ég KR-ingur ţegar á reynir (sem er sjaldan). En mér hefur samt aldrei hugkvćmst ađ ţetta vćri KR-kjóll. Fyrir mér var ţetta virđulegur op-art kjóll međan fermingarsystur mínar fermdust allar í hvítum, gulum, bleikum, grćnum og bláum kjólum og öllum nákvćmlega eins, blúnda og efni eđa fóđur í eins lit, ermalaust. Ekki fyrir mig. Fékk ekki bleika smekkinn fyrr en seinna.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2009 kl. 02:23
Jófríđarstađatúninu ...
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2009 kl. 02:24