Forval sem mun skila góđri niđurstöđu - hver sem hún verđur

Ţađ yfirskyggir ýmislegt annađ í tilverunni ţessa dagana ađ taka ţátt í forvali VG í Reykjavík. Í dag var kynningarfundur frambjóđenda, feikivel sóttur fundur og ég kom međ mjög góđa tilfinningu í sálinni eftir ţennan fund. Stuttar kynningar og heilmikiđ spjall á eftir. Fullt af nýju fólki komiđ til liđs viđ okkur sem höfum veriđ vinstri grćn frá upphafi, liđsstyrkur sem áreiđanlega mun skila sér á flottan frambođslista. Vissulega er ég ađ stefna á eitt af ţremur efstu sćtunum í öđru hvoru Reykjavíkurkjördćminu og vona ađ ég fái brautargengi í ţađ. En ţađ er góđ tilhugsun ađ vita ađ hvernig sem ţessum 32 frambjóđendum yrđi rađađ á listann, ţá fengjum viđ ekkert minna en dúndurlista úr úr ţví og í framhaldi af ţví vil ég sjá VG í ríkisstjórn áfram, helst sem leiđandi flokk!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Alltaf gaman ađ kíkja í kaffi á svona fundi

TARA, 1.3.2009 kl. 22:09

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband