Forvalsbćklingur VG í Reykjavík kominn á vefinn

Forvalsbćklingur VG í Reykjavík er kominn á vefinn. Ţar er kynning á öllum 32 frambjóđendum VG í Reykjavík (ţar af innan viđ ţriđjungur konur). Ţar er einnig kynning á forvalsreglum og fyrirkomulagi. Eins og ég hef ţegar nefnt ţá stefni ég á toppinn í ţessum frábćra félagsskap. Ţađ er hćgt ađ skrá sig í VG í Reykjavík alla nćstu viku fram á föstudag. Allir geta skráđ sig í Reykjavíkurfélagiđ ef ţeir vilja, án tillits til búsetu, en ţeir geta auđvitađ ekki kosiđ nema í einu kjördćmi.

Bćklingurinn er á ţessari slóđ og hćgt ađ skođa hann sem .pdf skjal: http://www.vg.is/frettir/eldri-frettir/nr/3924


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband