Nýr seđlabankastjóri á morgun, hćgir á verđbólgu, gengiđ ađ styrkjast og nćsta vaxtaákvörđun vonandi í rétta átt

Sú lamandi tilfinning sem flestir fundu fyrir ţegar á vikunum fyrir jól, ađ ekkert vćri veriđ ađ gera til ađ koma efnahagsmálum aftur á réttan kjöl var án efa einnig ein helsta undirrót búsáhaldabyltingarinnar sem varđ ţegar ţing kom saman eftir áramót. Ţá var illur grunur stađfestur, fátt hafđi veriđ gert, ef eitthvađ ţá var ţađ ekki upplýst og ekkert stóđ til ađ gera annađ en rćđa brennivín og tóbak á alţingi eftir jólaleyfiđ.

Loksins ţegar ný ríkisstjórn tók viđ, eftir smá upphlaup Framsóknar, voru ermar brettar upp, ákvarđanir teknar og nú erum viđ ađ byrja ađ sjá bjartsýnina koma til baka. Bjartsýni sem svo sárlega hefur vantađ. Reyndar ţykir bjartsýni virđulegri undir dulnefninu ,,jákvćđar vćntingar" en niđurstađan er sú sama, hjólin fara ađ snúast á nýjan leik, lamađ kerfi hins opinbera og einkageirans fer ađ ţora ađ setja verk af stađ og búa til vinnu handa fólki. Stofnanir ţora ađ fara ađ taka á vandanum sem hlađist hefur upp í ađgerđarleysismókinu.

Ţađ eru til lausnir á jafnvel erfiđustu málum, en ţćr finnast ekki međan setiđ er međ hendur í skauti og beđiđ eftir kraftaverki eđa kollsteypu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband