Verđtryggingin

Steingrímur J. er kominn í fjármálaráđuneytiđ og hann hefur haft hugrekki til ađ setja spurningamerki viđ verđtrygginguna, sem er ađ leika marga grátt um ţessar mundir. Ţađ eru ekki bara fórnarlömb myntkörfulána sem hafa fariđ illa á hćkkunum lána, verđtryggđ innlend lán hćkka og hćkka. Vitanlega er bent á hina hliđina á málinu, eigendur fjárins, ţá sem spara, lífeyrisţega og lífeyrissjóđina, og í venjulegu árferđi hafa ţau rök dugađ til ađ halda henni áfram. En eins og stađan er núna, ţegar fjöldi manns mun ekki geta borgađ af lánum sínum tapa allir. Frysting í ár gćti verđ fyrsta skrefiđ og ađ nota tímann sem skapast til ađ leita varanlegri lausna. Ţađ er allt hćgt ef vilji er fyrir hendi, viljinn er til stađar hjá VG.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

“Verđbólga hefur ţá sérstöđu ađ vera mikilvirkasta tćki hinna fáu ríku til ađ verđa ríkari og hinna mörgu fátćku til ađ verđa fátćkari”.

(Fritz Leutwyler, fyrrverandi bankastjóri seđlabanka Sviss)

SH 14 25.2.2009 kl. 01:53

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ef ekki vćri fyrir verđtrygginguna, hvernig vćru ţá afborganir venjulegra lána núna?

Hjörtur J. Guđmundsson, 25.2.2009 kl. 08:40

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Verđtrygging kemur ekki í veg fyrir verđbólgu heldur tryggir ađ sumir halda sínu međan ađrir fćrast sífellt fjćr ţví ađ ná endum saman.

Ţađ ţarf sannarlega ađ ráđast ađ rétta meininu, verđbólgunni sjálfri.

Ţađ er ekki einfalt ađ sjá hverjar afborganir lána međ breytilegum vöxtum vćru núna, ţví til eru dćmi um ađ vextir hafi veriđ hćkkađir upp úr öllu valdi, sem heldur er ekki gott.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.2.2009 kl. 10:48

4 Smámynd: Davíđ Ţór Kristjánsson

Steingrímur er eins og bugađur boli allt sem hann stóđ fyrir í stjórnaranstöđu molnar i höndunum á honum ţegar hann ţarf ađ takast á viđ raunveruleikann, verđtrygging, hvalveiđar, álver málsókn vegna Icesave, vinaráđningar. Hann er bestur í stjórnarandsstöđu ţar sem hann ţarf ekki ađ taka ákvarđanir. Held reyndar ađ persónulega sé ţetta hugsjónarmađur og heiđursmađur hin mesti, er bara ósammála honum í pólitík.

Davíđ Ţór Kristjánsson, 25.2.2009 kl. 14:41

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband