,,Sá á fund sem finnur" - nóg af fundum ađ baki og framundan

,,Sá á fund sem finnur," sögđum viđ Kvennalistakonurnar ţegar viđ vorum ađ drukkna í fundum (og kannski ađ skipta fundasókn međ okkur).

Nóg er af fundunum sem ég á, vil og ćtla ađ sćkja ţessa dagana. Ein góđ ráđstefna um lýđrćđiđ í dag, í tilefni af tíu ára afmćli VG, gaman ađ vera ţađ í stórum og góđum hópi.

Á morgun eru tveir fundir sem báđir tengjast Evrópusambandsandstöđunni, Heimssýn er međ vikulega fundi á Kaffi Rót, ćtlum ađ prófa fundartímann kl. 16 ađ ţessu sinni. Best ađ fylgjast međ ţessum fundum á www.heimssyn.is - ţví ţeir verđa fleiri núna framundan. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Anna mín; sögđuđ ţiđ ekki "SÚ á fund sem finnur" ?

Annars góđa fundahelgarrest...

Hildur Helga Sigurđardóttir, 8.2.2009 kl. 07:38

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góđa skemmtun.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.2.2009 kl. 09:38

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Eflaust hafa einhverjar međvitađar sagt ,,sú" en ţetta var fyrir 15-20 árum og viđ erum lengra komnar núna.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.2.2009 kl. 13:07

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Og, takk!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.2.2009 kl. 13:07

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband