Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
,,Sá á fund sem finnur" - nóg af fundum að baki og framundan
7.2.2009 | 22:39
,,Sá á fund sem finnur," sögðum við Kvennalistakonurnar þegar við vorum að drukkna í fundum (og kannski að skipta fundasókn með okkur).
Nóg er af fundunum sem ég á, vil og ætla að sækja þessa dagana. Ein góð ráðstefna um lýðræðið í dag, í tilefni af tíu ára afmæli VG, gaman að vera það í stórum og góðum hópi.
Á morgun eru tveir fundir sem báðir tengjast Evrópusambandsandstöðunni, Heimssýn er með vikulega fundi á Kaffi Rót, ætlum að prófa fundartímann kl. 16 að þessu sinni. Best að fylgjast með þessum fundum á www.heimssyn.is - því þeir verða fleiri núna framundan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.2.2009 kl. 03:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Anna mín; sögðuð þið ekki "SÚ á fund sem finnur" ?
Annars góða fundahelgarrest...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.2.2009 kl. 07:38
Góða skemmtun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.2.2009 kl. 09:38
Eflaust hafa einhverjar meðvitaðar sagt ,,sú" en þetta var fyrir 15-20 árum og við erum lengra komnar núna.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.2.2009 kl. 13:07
Og, takk!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.2.2009 kl. 13:07