Skortur á kvikindisskap og fréttir frá Kanarí

Fékk sms áđan úr númer sem ég ţekkti ekki. Ţađ var efnislega svona: ,,Á ég ađ kaupa bangsa handa NN í fríhöfninni? amma" Ef ég vćri almennilega kvikindisleg ţá hefđi ég auđvitađ svarađ: ,,Nei" og blessađ barniđ, NN, hefđi ekki fengiđ neinn bangsa. En ég er ekki nógu mikiđ kvikindi, og svarađi ţví til baka ađ ég héldi ađ ţetta hefđi ratađ í vitlaust símanúmer. Sem var auđvitađ alveg rétt, en hins vegar var ţetta nú ekki eins langt frá mér og ég hélt, ţví í ljós kom ađ Inga vinkona mín sem ég hef oft veriđ međ á Kanarí, var höfundur sms-ins. Og upphófust smá sms-skrif um mini-golf, hitastigiđ og fámenniđ (og góđmenniđ) sem er á Kanarí núna. Ţađ hlýtur ađ vera skrýtiđ ađ vera ţarna núna, ekki er hćgt ađ kenna kreppunni um hversu kalt er núna, en hins vegar um flest annađ, ekki ţó allt, fleira hefur breyst og mér finnst svo skrýtiđ ađ vera ekki ţarna, hálfpartinn eins og ég sé ađ skrópa, ţó ţađ sé fjarri lagi. Eins og ég hafđi lengi ranghugmyndir um Kanaríferđir (sem eiga ekki mikiđ skylt viđ venjuleg ferđalög) ţá hafa ţćr veriđ mjög sérstakur ţáttur í lífi okkar ţađ sem af er öld, alla vega ţar til nú, međ ţví súra og sćta sem ţeim hefur fylgt, ađallega sćtu.

Pćjan Inga í mini-golfi

Ţó ţađ sé ekki hlýtt ţarna á Kanarí núna (13-17 gráđu hiti), er sólríkt (já, ég hef veriđ ađ lauma mér í ađ skođa 10-daga spána ađ undanförnu, ţótt ég sjái alls ekki fram á ađ vera á leiđinni í sólina sem ég elska svo heitt). Rosalega gaman ađ heyra í ţeim vinum okkar í kvöld og ég sakna ţess sérstaklega ađ vera ekki ţarna á sama tíma og ţau, viđ höfum átt svo góđar stundir svo oft.

Nafnleynd barnsins og smáatriđi um bangsann eru máđ út úr ţessari fćrslu ef ske kynni ađ ţađ vćri ćskilegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband