Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tímamót - sjálfsagt mál - frétt - loksins
1.2.2009 | 19:54
Fréttamenn hafa óspart bent á ţau tímamót ađ kona sé nú í fyrsta sinn orđin forsćtisráđherra og ađ jöfn kynjaskiptin sé í fyrsta sinn í ríkisstjórn. Jú, sannarlega eru ţetta tímamót, og löngu tímabćr tímamót. Mér fannst ţetta sjálfsagt mál, hiđ minnsta, en fagna samt einlćglega. Ţađ ađ ţetta sé ,,frétt" áriđ 2009 er skrýtiđ, og ekki hćgt ađ segja annađ en: Loksins!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.2.2009 kl. 03:15 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Íţróttir
- Verđur áfram í Garđabć
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grćnhöfđaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liđinu
- Ráđinn ađstođarţjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliđinu
- Ótrúleg VAR mistök í Ţjóđadeildinni
- Enn meiđsli hjá íslenska landsliđsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Já - finnst ţér?
, 1.2.2009 kl. 21:23
Hálfpartinn vildi ég óska ađ ţetta vćri ekki svona merkilegt, ađ ţetta vćri löngu orđiđ ađ veruleika, oft.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.2.2009 kl. 00:04
Mér finnst flott ađ geta sagt til hamingju međ "Frú Forsćtisráđherra Íslands".
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 2.2.2009 kl. 12:24
Sannarlega hljómar ţađ vel, Lilja Guđrún.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.2.2009 kl. 12:53