Mikilvćgasta ríkisstjórn lýđveldistímans? - taka 2

Varpađi ţeirri spurningu fram um daginn hvort ţetta verđi mikilvćgasta ríkisstjórn lýđveldistímans - ýmsar ytri ađstćđur og efni verkefnalistans benda til ţess ađ svo gćti orđiđ. Nú veltur á ţví ađ hún fái brautargengi međ verkefni sín, en Framsókn hefur ekki gefiđ tilefni til fullrar bjartsýni um ţađ. Baldur Ţórhallsson er ađ segja í ríkisútvarpinu ađ Ţorgerđur Katrín hafi veriđ ađ taka undir efnahagsađgerđirnar, ţađ má auđvitađ túlka orđ hennar ţannig en eflaust verđur fundinn ásteytingarsteinn ţótt síđar verđi. Pirrandi hliđ á pólitík.

 


mbl.is Slá skjaldborg um heimilin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ţessi ríkistjórn er valda og umbođslaus ţangađ til eftir kosningar. Verđi hún međ meirihluta eftir kosningar gćtu spennandi hlutir fariđ ađ gerast, fram ađ ţví er biđstađa.

Guđmundur Jónsson, 1.2.2009 kl. 18:33

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ýmislegt má gera á 80 dögum, sbr. ferđalag í kringum jörđina ... Tek undir ţér, held ađ ţetta sé mikilvćg ríkisstjórn á skrýtnum tímum. Ef vel gengur hjá henni er ekki ólíklegt ađ ţjóđin gefi henni áframhaldandi umbođ.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 1.2.2009 kl. 19:00

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Allt ţetta getur átt viđ (umbođiđ reyndar í sjálfu sér ótvírćtt en ég held ég skilji hvađ ţú átt viđ, Guđmundur). Mikiđ rosalega óska ég ţessari stjórn ţó mikilla heilla.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.2.2009 kl. 19:49

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband