Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Mikilvćgasta ríkisstjórn lýđveldistímans? - taka 2
1.2.2009 | 18:17
Varpađi ţeirri spurningu fram um daginn hvort ţetta verđi mikilvćgasta ríkisstjórn lýđveldistímans - ýmsar ytri ađstćđur og efni verkefnalistans benda til ţess ađ svo gćti orđiđ. Nú veltur á ţví ađ hún fái brautargengi međ verkefni sín, en Framsókn hefur ekki gefiđ tilefni til fullrar bjartsýni um ţađ. Baldur Ţórhallsson er ađ segja í ríkisútvarpinu ađ Ţorgerđur Katrín hafi veriđ ađ taka undir efnahagsađgerđirnar, ţađ má auđvitađ túlka orđ hennar ţannig en eflaust verđur fundinn ásteytingarsteinn ţótt síđar verđi. Pirrandi hliđ á pólitík.
![]() |
Slá skjaldborg um heimilin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.2.2009 kl. 03:16 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Össur segir Hildi ekki hafa brotiđ neinar reglur
- Freyja nálgast Dettifoss
- Hin fullkomna lausn ađ allir séu jafn ósáttir
- Aftur orđin mikilvćgasta manneskjan í mínu lífi
- Guđrún segir fundinn hafa veriđ ágćtan
- Ţingfundi frestađ til morguns
- Mikil stemning viđ setningu Símamótsins
- Stćkkun flugvallarins í Nuuk mögulega vanhugsuđ
- Ţađ er vilji til ţess ađ skođa hlutina
- Stjórnarliđar sprauti sig ađeins niđur
Erlent
- Rubio segist vongóđur um vopnahlé á Gasa
- Miklar GPS-truflanir á Eystrasalti
- Leggja línur nýrrar áćtlunar til ađstođar Úkraínu
- Nóróveira í ţýsku skemmtiferđaskipi
- Kennari grunađur um ađ nauđga barni
- Önnur umfangsmikil loftárás á Úkraínu
- Handtekinn og sćtir nú einangrun
- Hrósađi forsetanum fyrir fćrni í eigin móđurmáli
- Dćmt í stćrsta kókaínmáli Svíţjóđar
- Ekki lengur krafa ađ fara úr skónum á flugvöllum
Athugasemdir
Ţessi ríkistjórn er valda og umbođslaus ţangađ til eftir kosningar. Verđi hún međ meirihluta eftir kosningar gćtu spennandi hlutir fariđ ađ gerast, fram ađ ţví er biđstađa.
Guđmundur Jónsson, 1.2.2009 kl. 18:33
Ýmislegt má gera á 80 dögum, sbr. ferđalag í kringum jörđina ... Tek undir ţér, held ađ ţetta sé mikilvćg ríkisstjórn á skrýtnum tímum. Ef vel gengur hjá henni er ekki ólíklegt ađ ţjóđin gefi henni áframhaldandi umbođ.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 1.2.2009 kl. 19:00
Allt ţetta getur átt viđ (umbođiđ reyndar í sjálfu sér ótvírćtt en ég held ég skilji hvađ ţú átt viđ, Guđmundur). Mikiđ rosalega óska ég ţessari stjórn ţó mikilla heilla.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.2.2009 kl. 19:49