Ný skođanakönnun - lengra inn í framtíđina

Ţegar ég setti seinustu skođanakönnun inn, hver yrđu nćstu pólitísku stórtíđindi, ţá hafđi ég sannarlega ekki hugmyndaflug til ađ sjá fyrir ţá atburđi sem urđu. Sá ekki búsáhaldabyltinguna fyrir. Svörin hafa rokkađ í samrćmi viđ sveiflur samfélagsins. Nú er komin ný könnun og endilega takiđ ţátt og látiđ ađra valkosti í athugasemdakerfiđ. Ef ég hefđi birt alla möguleika hefđi ţađ veriđ einum of.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđlaug H. Konráđsdóttir

Búin ađ kjósa - ţađ verđur allavega tveggja flokka stjórn - held ég.

Guđlaug H. Konráđsdóttir, 29.1.2009 kl. 12:11

2 Smámynd: Offari

Frjáslyndir og Sjálfstćđisflokkurinn.

Offari, 29.1.2009 kl. 22:05

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Atkvćđi móttekiđ, Offari.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.1.2009 kl. 00:56

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband