Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Mikiđ rosalega er ég í réttum flokki - játningar hamingjsamlega vinstri grćnnar konu
28.1.2009 | 00:39
Símtal frá Ungverjalandi í kvöld: ,,Mamma, ćtlar ţú ekki á opinn flokksráđsfund í VG í kvöld?" ,,Mér sló niđur og ligg í pest," sagđi ég sannleikanum samkvćmt. ,,En ..." og auđvitađ fór ég.
Mér líđur rosalega vel eftir ţennan fund. Sjaldan sem mađur er staddur í félagsskap ţar sem mađur er sammála nánast öllu sem fram kemur. Ţađ fer ekkert á milli mála ađ ég er í réttum flokki og stend auđvitađ međ honum í gegnum ţykkt og ţunnt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.2.2009 kl. 03:17 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
til hamingju međ ţađ og gangi ykkur vel í baráttunni !!!
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 28.1.2009 kl. 05:23
Baráttukveđjur á ţig Anna mín. Gangi ykkur vel.
Linda litla, 28.1.2009 kl. 10:50
Takk, viđ ţurfum svo sannarlega á öllum góđum straumum og óskum ađ halda.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.1.2009 kl. 13:12
Gott ađ vita. Nú er bara ađ vona ađ nýja stjórnin standi sig.
Villi Asgeirsson, 28.1.2009 kl. 13:37
Baráttukveđjur,og takk
Sćdís Hafsteinsdóttir, 28.1.2009 kl. 13:37
"Og stendur auđvitađ međ honum (flokknum) í gegnum ţykkt og ţunnt!" Ţetta er athyglisvert, ekki síst í ljósi ţess ađ VG-liđiđ hefur ekki legiđ á gagnrýni sinni á ţá sem taka hagsmuni flokksins fram yfir eigin hugsjónir eins og sjallarnir og frammararnir hafa fengiđ óspart ađ heyra undanfarna áratugi ef ekki lengur. Ţađ er ţá sama rassgatiđ undir öllu ţessu flokkakerfi ađ VG međtöldum: 1. sćti, hagsmunir flokksins. 2. sćti, hagsmunir mínir. 3. sćti, eitthvađ allt annađ en hagsmunir ţjóđarinnar. 99. (síđasta) sćti, kannski hagsmunir fjöldans eđa ţjóđarinnar.
corvus corax, 28.1.2009 kl. 13:40
Takk fyrir góđar óskir. Hugsjónir flokksins og mínar fara saman´og ég finn í ţeim andsvar viđ ţeim kröfum sem ţjóđin hefur sett kröftuglega fram, ţess vegna er ekki erfitt ađ standa međ honum gegnum ţykkt og ţunnt, erfiđleikar í samfélaginu geta gert starf hans erfitt og ekki stórmannlegt ađ standa ekki međ hugsjónum sínum ţó erviđ verkefni sé viđ ađ glíma. Mér sýnist ađ corvus corax lifi í öđru umhverfi og öđrum veruleika og dragi ályktanir sínar út frá heimi sem ég blessunarlega ţekki ekki.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.1.2009 kl. 16:44
sammála Anna...ég er líka flokksbundin VG kona og alltaf ţegar ég er búin ađ fara á fundi ţá líđur mér eins og ţú varst ađ lýsa!!
VG- er klárlega flokkurinn minn...
Aldís Gunnarsdóttir, 28.1.2009 kl. 23:13
Mér ţótti sérstaklega vćnt um ađ fá ţessa tilfinningu viđ ţessar sérstöku ađstćđur sem eru núna og ég veit ađ ţađ hefur/hefđi veriđ sama hjá ţér Aldís, ţetta er eitthvađ sem bara ,,er".
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.1.2009 kl. 23:19
Var ađ reka augun í furđulegt orđ í fyrri athugasemd frá mér, sem ég skil ekki hvernig mér tókst ađ skrifa: erviđ á ađ vera erfiđ (auđvitađ). Ekki hćgt ađ láta ţađ vera óleiđrétt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.1.2009 kl. 23:21