Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 575854
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Verđur nćsta ríkisstjórn undir forystu Dags B. Eggertssonar - eđa er ţingrof í myndinni?
26.1.2009 | 12:41
Verđur nćsta ríkisstjórn undir forystu Dags B. Eggertssonar - eđa er ţingrof í myndinni? Orđ Ingibjargar Sólrúnar renna stođum undir hiđ fyrra, Geir hefur bókstaflega dregiđ hitt inn í myndina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Áföll ţessarar ţjóđar eru nćstum takmarkalaus. Dagur B. Eggertsson! Hann hefur ekki veriđ kosinn á ţing. Er hann enn á biđlaunum sem fyrrum borgarstjóri? Er hann ekki í fullu starfi sem lćknir + plús fullu starfi sem borgarfulltrúi. Á nú ađ bćta viđ fullu starfi sem forsćtisráđherra.
Ćtlar ţessari andsk. valdagrćgi stjórnmálamanna aldrei ađ linna?
Hvađ ţarf til ađ ţingmenn og ađrir stjórnmálamenn skilji ađ ţjóđin ţarf lífsnauđsynlega og ég meina lífsnauđsynlega á ţví ađ halda ađ hér taki viđ fagleg utanţingsstjórn.
Sitjandi ţingmenn, hvar í flokki sem ţeir standa, burt, burt, burt!
Helga 26.1.2009 kl. 13:23
Ţađ er ekki nógu mikiđ veggpláss fyrir spegla í Alţingishúsinu, annars verđum viđ ađ taka niđur myndina af Jóni Sigurđssyni "forseta". Nei, úff nei, ekki Dag. Nú vantar okkur alvöru stjórnmálamenn.
Baldur Gautur Baldursson, 26.1.2009 kl. 17:59
Böndin bárust ađ Degi ţegar sagt var ađ ráđherrann yrđi sóttur út í bć og Samfylkingin hefur áđur sótt Dag út í bć, en síđan kom í ljós ađ Jóhanna er inni í myndinni og kannski fleiri. Ţađ verđur ekki kosiđ á morgun, ţannig ađ ţađ skiptir máli hver tekur viđ núna.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.1.2009 kl. 18:08