Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Verður næsta ríkisstjórn undir forystu Dags B. Eggertssonar - eða er þingrof í myndinni?
26.1.2009 | 12:41
Verður næsta ríkisstjórn undir forystu Dags B. Eggertssonar - eða er þingrof í myndinni? Orð Ingibjargar Sólrúnar renna stoðum undir hið fyrra, Geir hefur bókstaflega dregið hitt inn í myndina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Áföll þessarar þjóðar eru næstum takmarkalaus. Dagur B. Eggertsson!
Hann hefur ekki verið kosinn á þing. Er hann enn á biðlaunum sem fyrrum borgarstjóri? Er hann ekki í fullu starfi sem læknir + plús fullu starfi sem borgarfulltrúi. Á nú að bæta við fullu starfi sem forsætisráðherra.
Ætlar þessari andsk. valdagrægi stjórnmálamanna aldrei að linna?
Hvað þarf til að þingmenn og aðrir stjórnmálamenn skilji að þjóðin þarf lífsnauðsynlega og ég meina lífsnauðsynlega á því að halda að hér taki við fagleg utanþingsstjórn.
Sitjandi þingmenn, hvar í flokki sem þeir standa, burt, burt, burt!
Helga 26.1.2009 kl. 13:23
Það er ekki nógu mikið veggpláss fyrir spegla í Alþingishúsinu, annars verðum við að taka niður myndina af Jóni Sigurðssyni "forseta". Nei, úff nei, ekki Dag. Nú vantar okkur alvöru stjórnmálamenn.
Baldur Gautur Baldursson, 26.1.2009 kl. 17:59
Böndin bárust að Degi þegar sagt var að ráðherrann yrði sóttur út í bæ og Samfylkingin hefur áður sótt Dag út í bæ, en síðan kom í ljós að Jóhanna er inni í myndinni og kannski fleiri. Það verður ekki kosið á morgun, þannig að það skiptir máli hver tekur við núna.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.1.2009 kl. 18:08