Gleđilega appelsínugula nótt - og skýra ákvörđun ađ morgni

Vona ađ friđurinn sem nú virđist vera farinn ađ fćrast yfir mótmćlin fylgi ţeim inn í nóttina. En á morgun viljum viđ áreiđanlega mörg fá ađeins skýrari sýn á hvađ er framundan. Samfylkingin öll vill kosningar í vor - en hvađ međ Sjálfstćđisflokkinn? Og getur Samfylkingin haldiđ áfram međ Sjöllunum ef ţeir ţrjóskast viđ? Siđferđilega, praktískt og ţá hvernig? Sé ţađ ekki, og sé heldur ekki ađ neinu tauti sé viđ Sjálfstćđisflokkinn komandi enn, ţótt einstakir ţingmenn og/eđa ráđherrar segi annađ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband