Táragas 1971 - upplýsingar óskast

Tíminn í kringum áriđ 1971 var tími ýmissa átaka í samfélaginu, baráttu gegn Viet-Nam stríđinu, árin á undan hafđi veriđ landflótti, međal annars til Ástralíu, vegna atvinnuleysis. Vinstri sveiflan í samfélaginu felldi stjórn Sjálfstćđisflokksins og Alţýđuflokksins (forvera Samfylkingarinnar) - en svo vildi til ađ ţetta var einmitt kosningaár.

Nú er stađan enn alvarlegri í samfélaginu, ástand sem fáir eđa enginn hefur upplifađ fyrr. Í nótt voru mikil átök og táragasi beitt, ađ ţví er sagt er í fyrsta sinn síđan 1971. Eftir smá flettingar um viđburđi ársins 1971, sem var vissulega viđburđa- og átakaár, ţá get ég ekki fundiđ út af hvađa tilefni táragasi var beitt ţá. Vitiđ ţiđ betur?

Og svo segi ég bara: Til hamingju mótmćlendur međ árangurinn sem vonandi er ađ fara ađ koma í ljós!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já nákvćmlega, ég hnaut um ţetta líka..

hilmar jónsson, 22.1.2009 kl. 20:50

2 identicon

Einföld leit á timarit.is leiđir í ljós óvćnta niđurstöđu.

Táragas var notađ áriđ 1971 - ekki í tengslum viđ pólitískar mótmćlaađgerđir, heldur í vopnuđu ráni í versluninni Gođaborg viđ Freyjugötu ţar sem innbrotsţjófurinn var svćldur út međ táragasi.

Mig grunar ađ ţetta tiltekna innbrot sé öđrum ţrćđi fyrirmyndin ađ senu í kvikmyndinni Skyttunum.

Stefán Pálsson 22.1.2009 kl. 21:07

3 Smámynd: Ari Guđmar Hallgrímsson

Táragas var notađ á Siglufirđi 1959 ađ mig minnir, mörg hundruđ síldarsjómenn í landlegu mikil drykkja og lćti, örfáir lögreglumenn réđu ekki viđ neitt.

Kveđja

Ari Guđmar Hallgrímsson, 22.1.2009 kl. 21:23

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Ja ţetta vissi ég ekki. Hélt ađ táragas hefđi einungis veriđ notađ áriđ 1947

Fróđlegt.

hilmar jónsson, 22.1.2009 kl. 21:28

5 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

1949, ekki 1947 ;-)

Björgvin R. Leifsson, 22.1.2009 kl. 21:33

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ah, timarit.is - gott ađ vita. Var búin ađ finna ţetta út međ 1959 og Siglufjörđ og svo auđvitađ ţekkir mađur vel atburđina 30. mars 1949.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.1.2009 kl. 21:55

7 identicon

Viđ ţetta má bćta ađ Agnar Kofoed Hansen lögreglustjóri, lét útvega tára og taugagassprengjur (ásamt viđeigandi sprengjuvörpum og ýmsum öđrum vopnum) í miđri Seinni Heimsstyrjöldinni. Ţetta var svo fyrst notađ á setuliđiđ í óeirđunum sem brustu út ţegar sigur hafđi unnist 1945.

Samningur sem Ísland fullgilti um efnavopn 1997 bannađi hinsvegar notkun taugagass svo ekki eru lengur til slíkar sprengjur hér á landi (allavega ef fariđ er eftir lögum) .

Pétur Guđmundur Ingimarsson 23.1.2009 kl. 02:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband