Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 577209
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ţung undiralda - stormur og öldurót sýnilegri
22.1.2009 | 00:32
Fćstir velkjast lengur í vafa, ekki heldur ţeir sem harđastir eru í afneituninni, ađ stjórnarslit og nýjar kosningar eru skammt undan. Á yfirborđinu geysar auđvitađ stormur í samfélaginu og sumir eru hrćddir viđ ađ erfitt sé ađ halda sjó í ţessu ölduróti. Ef rétt er siglt er ţađ hins vegar ekkert mál. Og ţađ er mergurinn málsins, hverjir halda um stjórnvölinn og hvernig, ţar til ţjóđin hefur valiđ nýja fulltrúa, fulltrúa sem hlusta á ţjóđina.
Hins vegar er ţessi ţunga undiralda sem ég hef skynjađ um nokkurt skeiđ, um afdrifarík málefni sem varđa alla framtíđ ţjóđarinnar. Um umhverfismálin og frelsi ţjóđarinnar. Sú undiralda verđur aftur greinanleg um leiđ og ţessu óveđri slotar, sem nú ríkir og hreinsar fleira en aldin jólatré úr vegi okkar.
Ég vona sannarlega ađ gćfa fylgi ţessari byltingu sem er ađ eiga sér stađ. Ţađ er löngu ljóst ađ ţetta er engin flauelisbylting - ţađ var aldrei bođiđ upp á slíkt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »