Vonin og breytingarnar sigruđu í USA - er ekki röđin komin ađ okkur?

Bankahruniđ í Bandaríkjunum var ekki síđur alvarlegt (í raun) en á Íslandi - kannski alvarlegra. Ríkisstjórnin ţar miklu verri en á Íslandi. Stćrđar- og áhrifamunurinn réđ ţví hins vegar ađ öđru var slátrađ og hitt sett á.

Nú hafa orđiđ breytingar í Bandaríkjunum - ótrúlegar breytingar sem fáir spáđu fyrir ađeins ári síđan. Ţađ sem réđi úrslitum um kjör Baracks Obama var víđfeđmt net - bćđi stórs hóps sjálfbođaliđa og öflugs tengslanets á internetinu. Ótrúlegur kraftur úr grasrótinni. Á Íslandi eru líka skýr skilabođ frá grasrótinni, í mótmćlum á netinu, í blöđum og á götum úti. Mér finnst kominn tími til breytinga og tími til ađ viđ fáum okkar von um betri tíđ međ blóm í haga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband