Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 577200
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Gleymum ekki Gaza
7.1.2009 | 01:14
Hryllingur fer um mig viđ nýjustu fréttirnar frá Gaza. Fátt annađ sem ég get sagt annađ en ađ viđ megum ekki gleyma ţví sem er ađ gerast á Gaza, hversu brýn mál sem eru úrlausnar hér heima.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Bandaríkjamađur og Tékki létust á Hjarđarhaga
- Ţau dópa bara undir berum himni úti um allt
- Mjög tíđindalítiđ helgarveđur í kortunum
- Vill ađ gestirnir finni tónlistina inni í sér
- Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til
- Ţvertekur fyrir upptöku utanríkisstefnu ESB
- Nálgast milljarđ í heildartekjum
- Stjórnvöld geta gert miklu meira
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Innilega sammála ţer
Sćdís Hafsteinsdóttir, 8.1.2009 kl. 22:59
Mikiđ rétt, ţetta er hrćđilegt ástand.
Munum eftir ţeim í bćnum okkar.
Linda litla, 9.1.2009 kl. 09:03
Ţetta er svo hrćđilegt ađ hrćđilegt er ekki orđiđ yfir ţađ. Hvernig getur alţjóđasamfélagiđ "leyft" svona fjöldamorđ saklausra óbreyttra borgara og ţar á međal barna??? Er ţađ vegna ţess ađ USA leynt en mest LJÓST styđur Ísrael, ţví Gyđingar eiga meirihlutann af öllum peningum í Ameríku, og er ţađ vegna ţess ađ viđ hin í Vesturlöndunum erum svo hrćdd viđ USA??? Ég er stolt af Ingibjörgu Sólrúni fyrir ađ koma međ svo ótvírćđa og flotta yfirlýsingu, sem hún gerđi um daginn.... ţađ er gott ađ Ísland sýni, ađ ţótt viđ séum "lítil" núna, ţá líđum viđ ekki svona og látum okkur varđa ţađ sem gerist úti í heimi.
Lilja G. Bolladóttir, 9.1.2009 kl. 20:22