Gleymum ekki Gaza

Hryllingur fer um mig viđ nýjustu fréttirnar frá Gaza. Fátt annađ sem ég get sagt annađ en ađ viđ megum ekki gleyma ţví sem er ađ gerast á Gaza, hversu brýn mál sem eru úrlausnar hér heima.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćdís Hafsteinsdóttir

Innilega sammála ţer

Sćdís Hafsteinsdóttir, 8.1.2009 kl. 22:59

2 Smámynd: Linda litla

Mikiđ rétt, ţetta er hrćđilegt ástand.

Munum eftir ţeim í bćnum okkar.

Linda litla, 9.1.2009 kl. 09:03

3 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ţetta er svo hrćđilegt ađ hrćđilegt er ekki orđiđ yfir ţađ. Hvernig getur alţjóđasamfélagiđ "leyft" svona fjöldamorđ saklausra óbreyttra borgara og ţar á međal barna??? Er ţađ vegna ţess ađ USA leynt en mest LJÓST styđur Ísrael, ţví Gyđingar eiga meirihlutann af öllum peningum í Ameríku, og er ţađ vegna ţess ađ viđ hin í Vesturlöndunum erum svo hrćdd viđ USA??? Ég er stolt af Ingibjörgu Sólrúni fyrir ađ koma međ svo ótvírćđa og flotta yfirlýsingu, sem hún gerđi um daginn.... ţađ er gott ađ Ísland sýni, ađ ţótt viđ séum "lítil" núna, ţá líđum viđ ekki svona og látum okkur varđa ţađ sem gerist úti í heimi.

Lilja G. Bolladóttir, 9.1.2009 kl. 20:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband