Ađ eiga skemmtilegar ólesnar bćkur - ţá er ýmislegt í lagi

Nú á ég tvćr ćsispennandi ólesnar bćkur, sem ég hlakka ekkert smá til ţess ađ lesa. Hanna mín reyndar búin ađ nćla sér í ađra, en hún er sćmilega snögg ađ lesa spennusögur, ţađ er sagan hans Árna Ţórarinssonar, sem gerist víst á Ísafirđi núna, hin hljómar ekki síđur vel: Karlar sem hata konur (og ég sem  hélt ađ ţađ vćri sjálfshjálparbók, dö!). Ţađ er alveg ótrúlega jólalegt ađ liggja í rúminu međ góđri samvisku og lesa góđa bók.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Karlar sem hata konur er međ skemmtilegri krimmum sem ég hef lesiđ. Spennandi og bara frábćr! Ţú verđur ekki svikin af henni.  Árni er náttúrlega frábćr ađ vanda og Hanna á ábyggilega eftir ađ skemmta sér vel yfir henni. 

Kveđja í bćinn!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 27.12.2008 kl. 00:07

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Búin međ Sjöunda son Árna, fannst hann fínn og gaman ađ lesa krimma sem gerist á Ísafirđi.  Nćst er ţađ Ofsi Einars Kárasonar, Sturlungudrama.

Er síđan endanlega fallin fyrir Kvenspćjarasögunum frá Botswana -dásamleg afţreying !

Jólabókakveđjur,

Hildur Helga Sigurđardóttir, 27.12.2008 kl. 01:50

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Karlar sem hata konur algjörlega brilljant.

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.12.2008 kl. 13:43

4 Smámynd: Aprílrós

jamm

Aprílrós, 27.12.2008 kl. 17:00

5 Smámynd: Aprílrós

úps átti ekki ađ fara hingađ ţetta jamm hehe.

Góđa skemmtun viđ bókalesturinn , til ţess eru jólin ađ lesa .

Aprílrós, 27.12.2008 kl. 17:01

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţá ćtla ég ađ fara ađ lesa Karla sem hata konur, búin međ Auđnina hennar Yrsu og hún kom međ ákveđiđ óvćnt í lokin, en gaf dálítiđ mikiđ upp jafnóđum, samt góđ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.12.2008 kl. 20:45

7 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

En talandi um kvenspćjarana, var byrjuđ á ţeim á ensku áđur en ţeim fór ađ snjóa inn međ Uglu-klúbbnum. Jamm, ég hef gaman af ţeim, en bíđ ekki međ óţreyju eftir nćstu bók, viđurkenni ţađ, og á einhverjar ólesnar enn. En ekki ósátt viđ ţćr. Ţađ var gamall Breti sem ég hitti í Bexhill-on-sea sem kom mér á bragđiđ og fyrsta bókin sem ég las var skemmtilegust.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.12.2008 kl. 20:48

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband