Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 331
- Sl. sólarhring: 331
- Sl. viku: 349
- Frá upphafi: 577013
Annađ
- Innlit í dag: 281
- Innlit sl. viku: 299
- Gestir í dag: 274
- IP-tölur í dag: 274
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Gospel söngur, afmćli Ingu Birnu og ekki gleyma 1. des. hátíđ Heimssýnar í Salnum klukkan 17
1.12.2008 | 01:18
Ljúft og gott kvöld í fađmi vina. Inga Birna dóttir vina okkar Ása og Önnu er orđin sextán ára og hélt uppá afmćliđ međ ţví ađ syngja međ gospelkórnum sínum, sem kenndur er viđ sjálfan Vídalín í Vídalínskirkju í Garđabć. Flottir tónleikar - ekki síst verk eftir Maríu Magnúsdóttur kórstjóra, frá Dysjum heyrist mér (ćtli hún sé dóttir Magga Björns, eđa átti Guđmann á Dysjum son sem heitir Magnús, gćti mjög vel veriđ) en Inga Birna ... fínn kór sem hún er í! Og á eftir var bođiđ til afmćlisveislu í Brekkuskógunum og krćsingarnar voru ţvílíkar ađ ég neyddist til ađ setja diskinn minn í vaskinn eftir tvćr ferđir ađ borđinu, og valdi ţó nóg af hollustu međ hnallţórunum. Sólu kippir alvarlega í kyniđ og ţeim öđrum sem bera ábyrgđ á veislunni!
Svo bendi ég á nćstu bloggfćrslu á undan og minni á 1. des fundinn í Salnum í Kópgavogi klukkan 17, á vegum Heimssýnar, frekari upplýsingar hér ađ undan.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:19 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Jú, María Magnúsdóttir er dóttir Magnúsar B. Björnssonar prests og Guđrúnar Dóru Guđmannsdóttur, dóttur Guđmanns á Dysjum :)
Torfi Geir Símonarson, 1.12.2008 kl. 15:54
Takk fyrir upplýsingarnar, Torfi, mig grunađi ađ svariđ leyndist einhvers stađar međal sambloggara minna og ţađ er sannarlega gaman ađ Magnús Björn, gamli bekkjarbróđir minn, sem ég vissi ađ giftist dóttur Guđmanns á Dysjum, skuli eiga svona hćfileikaríka dóttur.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.12.2008 kl. 19:54