Gospel söngur, afmćli Ingu Birnu og ekki gleyma 1. des. hátíđ Heimssýnar í Salnum klukkan 17

Ljúft og gott kvöld í fađmi vina. Inga Birna dóttir vina okkar Ása og Önnu er orđin sextán ára og hélt uppá afmćliđ međ ţví ađ syngja međ gospelkórnum sínum, sem kenndur er viđ sjálfan Vídalín í Vídalínskirkju í Garđabć. Flottir tónleikar - ekki síst verk eftir Maríu Magnúsdóttur kórstjóra, frá Dysjum heyrist mér (ćtli hún sé dóttir Magga Björns, eđa átti Guđmann á Dysjum son sem heitir Magnús, gćti mjög vel veriđ) en Inga Birna ... fínn kór sem hún er í! Og á eftir var bođiđ til afmćlisveislu í Brekkuskógunum og krćsingarnar voru ţvílíkar ađ ég neyddist til ađ setja diskinn minn í vaskinn eftir tvćr ferđir ađ borđinu, og valdi ţó nóg af hollustu međ hnallţórunum. Sólu kippir alvarlega í kyniđ og ţeim öđrum sem bera ábyrgđ á veislunni!

Svo bendi ég á nćstu bloggfćrslu á undan og minni á 1. des fundinn í Salnum í Kópgavogi klukkan 17, á vegum Heimssýnar, frekari upplýsingar hér ađ undan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Geir Símonarson

Jú, María Magnúsdóttir er dóttir Magnúsar B. Björnssonar prests og Guđrúnar Dóru Guđmannsdóttur, dóttur Guđmanns á Dysjum :)

Torfi Geir Símonarson, 1.12.2008 kl. 15:54

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk fyrir upplýsingarnar, Torfi, mig grunađi ađ svariđ leyndist einhvers stađar međal sambloggara minna og ţađ er sannarlega gaman ađ Magnús Björn, gamli bekkjarbróđir minn, sem ég vissi ađ giftist dóttur Guđmanns á Dysjum, skuli eiga svona hćfileikaríka dóttur.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.12.2008 kl. 19:54

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband