Mikiđ af frambođsrćđum, ekki síst stjórnarsinna, í vantraustsumrćđunum í dag

Mér fannst ótrúlga mikiđ af frambođsrćđum, ekki síst úr röđum stjórnarsinna, í vantraustsumrćđunum í dag. Geir var ađ vísu ekki á ţeim buxunum en býsna margir ađrir, bćđi flokkssystkini hans og Samfylkingarfólk. Einnig gćtti ţessa međal stjórnarandstćđinga, sem er enn skiljanlegra, ţar sem ţeir voru ađ biđja um stjórnarslit og kosningar.

Og er Kristinn ađ leita ađ nýjum flokki? Náđi ekki greinargerđ hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband