Ljúf helgi á nćsta nesi
24.11.2008 | 00:27
Eyddi ótrúlega miklum tíma á nćsta nesi, Seltjarnarnesi, ţessa helgina. Í gćrkvöldi fórum viđ Ari á skemmtilega söngskemmtun í tilefni af 40 ára afmćli Selkórsins, sem er kórinn sem Elísabet systir er í núna, gaman ađ sjá hana í rokkhljómsveit sem líktist Grýlunum ótrúlega mikiđ! Og önnur söngatriđi og skemmtiatriđi voru stórfín líka. Svo var ađ skreppa á eigiđ nes aftur en innan sextán stunda vorum viđ aftur mćtt á sama stađ, í félagsheimili Seltjarnarness, í ţetta sinn á ćttarmót í tengdafjölskyldunni minni, sem var vel heppnađ eins og viđ var ađ búast. Ţess á milli hafa fundarsetur, smá tiltekt og vinkonuheimsókn sett svip sinn á tilveruna. Ljúf helgi. Nesjamennska, já, mér datt ţađ orđ í hug, sem ég heyrđi reyndar ekki fyrr en ég var komin upp í háskóla og ţá alveg sannfćrđ um ađ ţađ hlyti ađ vera eitthvađ vođalega jákvćtt, ţar til ég komst ađ ţví ađ ţađ orđ vćri notađ yfir ţađ sama og ég notađi orđiđ afdalamennska. Líklega rćđur uppeldi einhverju, hef nefnilega lengst af búiđ á Álftanesi og ţar á undan í grennd viđ Seltjarnarnes, en sumir vilja reyndar halda ţví fram ađ stór hluti Reykjavíkur standi á ţví nesi. Blanda mér ekki í ţá umrćđu. Ţess má geta ađ kennarinn minn góđi sem kenndi mér orđiđ ,,nesjamennska" og merkingu ţess var alinn upp í (af)dölum Borgarfjarđar. Skemmtilegur skilningur á orđum, ég elska bćđi dalina í Borgarfirđi og nesiđ mitt góđa.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:30 | Facebook