Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Í tilefni helgarinnar: BOND
1.11.2008 | 22:02
Ţađ vćri vel viđ hćfi ađ hafa Bond-maraţon núna um helgina. Sá seinni helminginn af Live and let die í danska sjónvarpinu áđan, mér fannst Roger Moore alltaf skemmtilegur Bond og er frekar ein um ţađ, húmor og trylltar senur, ţótt ţćr séu heldur stilltari núna 30 árum seinna, en mig minnti. En alla vega, er ađ horfa á fyrstu Bond myndina međ núverandi Bond (Casino Royale), ég vildi fá Clive Owen í hlutverkiđ, en var ţví miđur ekki höfđ međ í ráđum. Ţannig ađ viđ sitjum uppi međ lítinn, eyrnastóran nagg sem hefur breytt Bond myndunum í góđar spennumyndir međ litlum Bond-sjarma. En alla vega, gaman ađ horfa á spennumynd á laugardagskvöldi og tilbreyting frá daglegum fréttum. Viđ Ari sáum Casino Royale í bíói en ég er ekkert viss um ađ viđ gerum okkur ferđ á ţá sem núna er veriđ ađ frumsýna.
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Já Anna, Moore gerđi ţetta nú alltaf međ léttu glotti -sem var ekki slćmt.
Er nú soldiđ sammála ţér líka međ "litla eyrnastóra nagginn".
Hefđi ţó ekki keypt Clive Owen, ţar sem mér finnst hann alltaf einhvern veginn alveg viđ ţađ ađ ropa... Sem er ekki alveg nógu lekkert.
Hildur Helga Sigurđardóttir, 2.11.2008 kl. 08:55
Hins vegar er ein alveg himnesk setning í Casino Royale, sem seint verđur toppuđ: Hverjum er ekki slétt sama hvort Martíníđ er hrćrt eđa hrist?!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.11.2008 kl. 12:44