Umrćđa um Evrópusambandsmál í ,,Reykjavík síđdegis" og ađrir sálmar og ekki síđur mikilvćgir: Virkjanamálin og grein Bjarkar

Var bođuđ í útvarpsumrćđu í ,,Reykjavík síđdegis" á Bylgjunni í dag, gripin á leiđinni í Myndlistaskólann í Kópavogi í málningagallanum og rauk beint ţađan og í útsendingu. Ragnar Arnalds formađur Heimssýnar var í samtali viđ Guđmund í morgun í Ríkisútvarpinu og hér er sú upptaka:

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4418651

Hér ađ neđan er hins vegar kapprćđa okkar Guđmundar um Evrópusambandsmál, sem óvćnt fóru einnig í umrćđu um virkjanir, náttúruspjöll og ţenslu ţá sem yrđi í kjölfariđ, mál sem í rauninni kom okkar umrćđu um Evrópusambandiđ ekkert viđ. 

http://www.bylgjan.is/?PageID=1639

Viđ Guđmundur eru svo innilega sammála um ađ virkjanir, álver og eyđilegging landsins sé ekki heillavćnleg framtíđ og ég bćti hér viđ link á grein eftir Björk sem ALLIR verđa ađ lesa:

http://www.timesonline.co.uk/tol/comment/columnists/guest_contributors/article5026175.ece

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţú stóđst ţig frábćrlega í viđtalinu á Bylgjunni, til hamingju međ ţína rökfćrslu.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 29.10.2008 kl. 01:52

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, mér er ţetta mikiđ hjartans mál.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.10.2008 kl. 21:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband