Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Erfitt að kveðja Ninu og Anne en hitti Elfu fljotlega
19.10.2008 | 16:57
Heldur erfitt að kveðja Ninu og Anne a flugvellinum i Denver, en er nuna að biða eftir fluginu til Seattle. Hlakka auðvitað til að hitta Elfu a eftir, en samt skrytið að skilja svona storan part af sjalfum ser og nanustu fjolskyldunni eftir. Fallegur dagur og vonandi verður flugið flott, landslagið sem flogið verður yfir er alla vega tilkomumikið. Anne og Nina eiga eftir 9 tima akstur heim til Portales. Svo eru reyndar ekki nema 6 dagar eftir af ferðinni miklu, en margt hefur gerst, heima og her i Ameriku a meðan. Mikið verður gaman að hitta Ara og Ola heima a laugardagsmorgun, og svo styttist i að Hanna komi heim lika. Alltaf af ferð og flugi, og ekki get eg sagt annað en gaman, gaman. Veit ekki hvort eg blogga fra Elfu, kemur allt i ljos.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Góða ferð og góða skemmtun í fluginu. ;)
Aprílrós, 19.10.2008 kl. 17:10
Knúsaðu Elfu í tætlur frá mér og allt hennar gengi!!! Vonandi getur þú bloggað frá henni.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.10.2008 kl. 20:04
Elfa og Tom fá líka kossa frá mér, dásamlegt að geta sent líkamnaðan kossapóst milli landa. Faðmaðu sjálfa þig í leiðinni fyrir mig.
Ragnheiður Andrésdóttir var skírð á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. Athöfnin var í Dómkirkjunni og veisla fyrir stórfjölskylduna haldin á eftir í gamla Iðnaðarmannahúsinu við Tjörnina. Kökur og kaffi í öllum hornum þótt kreppan reyni að læðast upp stigana. Þá er bara að sparka hressilega frá sér með einmitt þessum hætti. Allir glaðir.
Númerablindan kemur sér vel núna, það eru svo mörg núll í skuldum Íslendinga að ekki er með nokkrum hætti hægt að gera sér grein fyrir stöðunni.
Almættið sendi gyllta geisla inn um glugga Dómkirkjunnar og baðaði litlu fjölskylduna yfirnáttúrlegum ljóma. Einfalt, hlýlegt og alveg ókeypis.
Borghildur Anna 20.10.2008 kl. 03:06
Búin að skila knúsi og kossum.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.10.2008 kl. 21:02