Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 577303
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Íslandsmeistaramót í hálfkćringi
12.10.2008 | 01:02
Núna, ţegar ein erfiđasta vika í íslenskri efnahagssögu er ađ baki, mćtti halda ađ brostiđ vćri á Íslandsmeistaramóti í hálfkćringi. Á Facebook eru mýmargar góđar hugmyndir á sveimi, ég er skotnust í Dallas-ađferđinni, ađ er ađ íslenska ţjóđin muni vakna upp viđ vondan draum og áriđ sé 1991, snemma árs, og Steingrímur Hermannsson enn forsćtisráđherra. Ţeir sem ekki muna Dallas-ţćttina ćttu ađ spyrja foreldra sína hvađ ţetta eigi ađ fyrirstilla. En meiningin er reyndar sú ađ afstýra ţví ađ Davíđ Oddson verđi ...... forsćtisráđherra.
http://www.facebook.com/group.php?gid=34337461919&ref=nf
Bloggsíđur spretta upp og undarlegir bloggvinir biđja um vináttu. Brandarar eru sendir međ ýmsum hćtti um landiđ.
Baggalútur hefur líka fariđ hamförum, eins og viđ er ađ búast:
Vantar ţig gjaldeyri?
Eigum slatta af erlendri mynt sem fáanleg er gegn vćgu gjaldi. Skilyrđi er ađ gjaldeyriskaupendur kafi sjálfir eftir myntinni.
-Ţingvallanefnd-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:12 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »