Íslandsmeistaramót í hálfkćringi

Núna, ţegar ein erfiđasta vika í íslenskri efnahagssögu er ađ baki, mćtti halda ađ brostiđ vćri á Íslandsmeistaramóti í hálfkćringi. Á Facebook eru mýmargar góđar hugmyndir á sveimi, ég er skotnust í Dallas-ađferđinni, ađ er ađ íslenska ţjóđin muni vakna upp viđ vondan draum og áriđ sé 1991, snemma árs, og Steingrímur Hermannsson enn forsćtisráđherra. Ţeir sem ekki muna Dallas-ţćttina ćttu ađ spyrja foreldra sína hvađ ţetta eigi ađ fyrirstilla. En meiningin er reyndar sú ađ afstýra ţví ađ Davíđ Oddson verđi ...... forsćtisráđherra.

http://www.facebook.com/group.php?gid=34337461919&ref=nf

Bloggsíđur spretta upp og undarlegir bloggvinir biđja um vináttu. Brandarar eru sendir međ ýmsum hćtti um landiđ. 

Baggalútur hefur líka fariđ hamförum, eins og viđ er ađ búast:

Vantar ţig gjaldeyri?

Eigum slatta af erlendri mynt sem fáanleg er gegn vćgu gjaldi. Skilyrđi er ađ gjaldeyriskaupendur kafi sjálfir eftir myntinni.

-Ţingvallanefnd-

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband