Oft var þörf fyrir BÍP - en nú er nauðsyn. Köllum Ólaf Stefánsson heim

Einhvern veginn er þetta með æðruleysið ekki að virka hjá Geir og því sting ég uppá liðsauka. Hvernig væri að kalla Ólaf Stefánsson heim og láta hann leiða uppsveifluna okkar, sem okkur er svo ljómandi nauðsynleg? Oft var þörf fyrir BÍP en nú er nauðsyn, og svo þarf auðvitað að gera allt hitt líka, endurskipuleggja bankana, greina atburðarásina, læra af mistökunum (fer maður að heyra Ísland úr EES?) og fyrst og fremst að gæta hags þeirra sem mest þurfa á því að halda - og gera það í alvöru.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Heyr, heyr!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.10.2008 kl. 07:22

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Innilega sammála :-)

Kristján Kristjánsson, 9.10.2008 kl. 13:06

3 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 9.10.2008 kl. 14:48

4 Smámynd: Gulli litli

Sammó

Gulli litli, 9.10.2008 kl. 15:12

5 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ekki spurning það væri sterkur leikur...og reyna að fá Jóhannes Björn líka sem er búinn að vara við þessum ósköpum í árafjöld af mikilli skarpskyggni, flest all sem hann hefur verið að vara við hefur gengið eftir.

Georg P Sveinbjörnsson, 10.10.2008 kl. 00:30

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ok, annar aðdáandi Jóhannesar Björns. Tók reyndar viðtal við hann fyrir Vikuna endur fyrir löngu, hann er skarpur analysti.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.10.2008 kl. 01:17

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband