Langsóttur kostur viđ vonlaust gengi

Loksins er ég búin ađ uppgötva einn kost fyrir eina manneskju viđ gengiđ, eins og ţađ er ţessa stundina. Ţađ er bara engin krafa gerđ á okkur, sem erum ađ bregđa okkur úr landi, ađ mćta heim međ allar jólagjafirnar frá útlöndum og fata fjölskylduna upp í leiđinni. Bara allt of dýrt. Ég er alsćl, ekki mjög hrifin af ađ eyđa dýrmćtum tíma erlendis í ađ hanga í búđum sem flestar eru eins um allan heim. Eina undantekningin er bókabúđir, ţćr eru ekki alls stađar eins og ţćr eru bara frábćrar, flestar hverjar, fer kannski svolítiđ eftir ríkjandi tungumáli í landinu ;-) ţótt ég hafi nú rekist á Kristmann í tékkneskri fornbókabúđ og dýrustu bćkur í heimi í dönskum međalbókabúđum.

En sem sagt, slepp viđ búđarferđ, og get einbeitt mér ađ ţví ađ umgangast ćttingja og vini, sem er svo miklu skemmtilegra. Gerir ekkert til ţótt ég eigi eftir ađ borga hóteliđ mitt í Boston međ einhverjum fokdýrum dollurum, ţađ er vel ţess virđi ađ fá tíma til ađ kíkja á borgina utan búđanna, stoppa nógu stutt ţar samt.

Og nú er ađ styttast í ađ bloggfríiđ mitt styttist í hinn endann. Ţađ hefur veriđ hálf endasleppt í alla enda. Ćtli ég komist ekki í gang aftur fljótlega uppúr helgi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 1.10.2008 kl. 15:44

2 identicon

Ţetta er nákvćmlega ţađ sama og ég sagđi viđ fólkiđ mitt ţegar ég fór til Ítalíu. Sorry - hér kaupi ég ekki neitt - nada! Og ALLIR skildu mig fullkomlega

Anna Ólafsdóttir (anno) 1.10.2008 kl. 21:04

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Rosalega gott veganesti i borgarskođun i dag. Fatt sem freistađi min annađ en ađ ganga og trolley-ast um.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.10.2008 kl. 02:32

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband