Dollarinn í 95 krónur ...

Ţessa fyrirsögn sá ég fyrir nokkrum vikum í Mogganum. Fannst hún ekki ţćgileg, einkum ţar sem ég ćtla ađ skreppa til Ameríku eftir tvćr vikur. En huggađi mig viđ ţađ ađ blađiđ sem ég var ađ skođa var frá ţví á vordögum 2001. Ţegar ég var ađ lesa ţetta núna í sumar var gengi dollars í 81 krónu minnir mig, og mér fannst ţađ ansi mikiđ. En svona sveiflast ţetta, í millitíđinni (síđan 2001) hefur dollarinn fariđ niđur í og jafnvel niđur fyrir fimmtíukallinn, en kannski verđur ţessi fyrirsögn rétt í fyrramáliđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Ţađ lítur út fyrir ţví ađ krónan sé endalega ađ hverfa.

Linda litla, 18.9.2008 kl. 08:49

2 Smámynd: Steinmar Gunnarsson

Ef ég man rét var sá grćni 112 krónur um tíma sumariđ 2000, ekki var krepputaliđ svo mikiđ ţá, en, allt er breytingum undirorpiđ.

Steinmar Gunnarsson, 18.9.2008 kl. 09:57

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég held ađ krónan hverfi ekki nema vegna ţess ađ fólk heldur ađ grasiđ sé grćnna ,,hinu megin". Ţetta er allt spurning um vilja um ađ grípa til raunhćfra ađgerđa, og hann virđist vanta. Og ţađ sem ţú segir, Steinmar, segir geysilega mikilvćga sögu.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 14:13

4 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

já ég man eftir ađ hann fór í 112 og óskađi ţess ađ ég ćtti fúlgu til ađ skipta, en svo var ekki.

Er nokkur von á ađ fá ykkur í heimsókn?  

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 18.9.2008 kl. 15:00

5 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Dollarinn var í kringum 100 kallinn ţegar ég var hjá Elfu í USA í janúar 2001, ansi fúlt.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2008 kl. 18:40

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ţetta sveiflast nefnilega miklu meira en fólk vill vera láta, ţađ er máliđ. En Erna, ég skrepp til Bandaríkjanna núna í október, en var fljót ađ fullbóka ţann tíma sem ég verđ ţar, verđ hjá Nínu systur í New Mexico og fer í barnaafmćli í Colorado, skrepp mögulega til Nevada og enda međ ţví ađ hitta Elísabetu systur (vćntanlega) og Lindu dóttur hennar í Boston. Ţetta verđa ţrjár vikur, og vegna stöđu dollarans fer ég minna á milli en ég myndi annars gera. Mér sýnist á ýmsu ađ ég fari kannski til Bandaríkjanna aftur á nćsta ári, kemst líklega ekki til Elfu vinkonu í Seattle núna og ţađ vćri sannarlega gaman ađ geta litiđ viđ hjá ţér. Ţađ er ekkert svo dýrt ađ fljúga sumar leiđirnar innan Bandaríkjanna.

Svo vona ég ađ ţiđ komist til Íslands á nćsta ári líka.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 19:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband