Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Dollarinn í 95 krónur ...
18.9.2008 | 01:05
Ţessa fyrirsögn sá ég fyrir nokkrum vikum í Mogganum. Fannst hún ekki ţćgileg, einkum ţar sem ég ćtla ađ skreppa til Ameríku eftir tvćr vikur. En huggađi mig viđ ţađ ađ blađiđ sem ég var ađ skođa var frá ţví á vordögum 2001. Ţegar ég var ađ lesa ţetta núna í sumar var gengi dollars í 81 krónu minnir mig, og mér fannst ţađ ansi mikiđ. En svona sveiflast ţetta, í millitíđinni (síđan 2001) hefur dollarinn fariđ niđur í og jafnvel niđur fyrir fimmtíukallinn, en kannski verđur ţessi fyrirsögn rétt í fyrramáliđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:06 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa ţurfti hurđ
- Er kynjastríđ í uppsiglingu?
- Dćmdur fyrir kynferđislegt nudd á stjúpdóttur
- Viđrćđur í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstćđisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu ađ rannsaka akademíuna en gerđu ţađ aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlađur drengur fćr ekki ţjónustu í verkfalli
- Svona verđur verkfall lćkna á Akureyri
- Ákćrđur fyrir ítrekuđ brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyđingahatur
- Merkel segir Trump heillađan af einrćđisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hćttir viđ ađ reyna ađ verđa ráđherra Trumps
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ţađ lítur út fyrir ţví ađ krónan sé endalega ađ hverfa.
Linda litla, 18.9.2008 kl. 08:49
Ef ég man rét var sá grćni 112 krónur um tíma sumariđ 2000, ekki var krepputaliđ svo mikiđ ţá, en, allt er breytingum undirorpiđ.
Steinmar Gunnarsson, 18.9.2008 kl. 09:57
Ég held ađ krónan hverfi ekki nema vegna ţess ađ fólk heldur ađ grasiđ sé grćnna ,,hinu megin". Ţetta er allt spurning um vilja um ađ grípa til raunhćfra ađgerđa, og hann virđist vanta. Og ţađ sem ţú segir, Steinmar, segir geysilega mikilvćga sögu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 14:13
já ég man eftir ađ hann fór í 112 og óskađi ţess ađ ég ćtti fúlgu til ađ skipta, en svo var ekki.
Er nokkur von á ađ fá ykkur í heimsókn?
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 18.9.2008 kl. 15:00
Dollarinn var í kringum 100 kallinn ţegar ég var hjá Elfu í USA í janúar 2001, ansi fúlt.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2008 kl. 18:40
Já, ţetta sveiflast nefnilega miklu meira en fólk vill vera láta, ţađ er máliđ. En Erna, ég skrepp til Bandaríkjanna núna í október, en var fljót ađ fullbóka ţann tíma sem ég verđ ţar, verđ hjá Nínu systur í New Mexico og fer í barnaafmćli í Colorado, skrepp mögulega til Nevada og enda međ ţví ađ hitta Elísabetu systur (vćntanlega) og Lindu dóttur hennar í Boston. Ţetta verđa ţrjár vikur, og vegna stöđu dollarans fer ég minna á milli en ég myndi annars gera. Mér sýnist á ýmsu ađ ég fari kannski til Bandaríkjanna aftur á nćsta ári, kemst líklega ekki til Elfu vinkonu í Seattle núna og ţađ vćri sannarlega gaman ađ geta litiđ viđ hjá ţér. Ţađ er ekkert svo dýrt ađ fljúga sumar leiđirnar innan Bandaríkjanna.
Svo vona ég ađ ţiđ komist til Íslands á nćsta ári líka.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 19:47