19 stiga hiti í dag á Tjörnesi - enn er von!

Haustiđ er greinilega ekki skolliđ á um allt land. Í dag var sem sagt skínandi sól og 19 stiga hiti á Tjörnesi og reyndar nánast sama veđur á Akureyri, til hamingju međ ţađ nafna og Malla! Ţađ gerir mig reyndar undarlega glađa. Einhvern veginn ekki alveg sátt viđ ţetta haustlega veđur sem hefur veriđ ađ berja á okkur, ţótt ég fagni ţeim hlýindum sem hafa veriđ, lítiđ ţol fyrir hálku og garra hérna megin. En sem sagt, ţótt eitthvađ hafi smávegis blásiđ á Tjörnesinu og nćrsveitum, ţá er ţetta góđa haust norđaustanlands bara gott og eflaust sárabót eftir rakara sumar ţar en hér suđvestanlands.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

innlitskvitt ;)

Aprílrós, 18.9.2008 kl. 00:11

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sem einstakur ađdáandi Bretlands ţá skal ég alveg unna ţeim ţess ađ taka viđ svona eins og einni lćgđ fyrir ţarlenda, en ţetta má ekki fara ađ vera kćkur, samt!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 00:34

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

haha...............Húsvíkingurinn ég get sagt ţér ađ 19 stigin í sept eru bara venjuleg

fór reyndar í rúm 20  á einhverjum stöđum

Hólmdís Hjartardóttir, 18.9.2008 kl. 00:53

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Bara yndislegt!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 03:41

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Og til ađ undirstrika andstćđurnar heyrđi ég í útvarpinu í morgun ađ í nótt hefđi gránađ í hlíđunum í Hlíđarfjalli!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 14:15

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband