Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 577200
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
19 stiga hiti í dag á Tjörnesi - enn er von!
17.9.2008 | 22:44
Haustiđ er greinilega ekki skolliđ á um allt land. Í dag var sem sagt skínandi sól og 19 stiga hiti á Tjörnesi og reyndar nánast sama veđur á Akureyri, til hamingju međ ţađ nafna og Malla! Ţađ gerir mig reyndar undarlega glađa. Einhvern veginn ekki alveg sátt viđ ţetta haustlega veđur sem hefur veriđ ađ berja á okkur, ţótt ég fagni ţeim hlýindum sem hafa veriđ, lítiđ ţol fyrir hálku og garra hérna megin. En sem sagt, ţótt eitthvađ hafi smávegis blásiđ á Tjörnesinu og nćrsveitum, ţá er ţetta góđa haust norđaustanlands bara gott og eflaust sárabót eftir rakara sumar ţar en hér suđvestanlands.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
innlitskvitt ;)
Aprílrós, 18.9.2008 kl. 00:11
Sem einstakur ađdáandi Bretlands ţá skal ég alveg unna ţeim ţess ađ taka viđ svona eins og einni lćgđ fyrir ţarlenda, en ţetta má ekki fara ađ vera kćkur, samt!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 00:34
haha...............Húsvíkingurinn ég get sagt ţér ađ 19 stigin í sept eru bara venjuleg
fór reyndar í rúm 20 á einhverjum stöđum
Hólmdís Hjartardóttir, 18.9.2008 kl. 00:53
Bara yndislegt!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 03:41
Og til ađ undirstrika andstćđurnar heyrđi ég í útvarpinu í morgun ađ í nótt hefđi gránađ í hlíđunum í Hlíđarfjalli!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2008 kl. 14:15