Ferđir og ferđalög

Einhvern tíma voru upplesnar ,,millifyrirsagnir" í auglýsingum í ríkisútvarpinu. Ein ţeirra var ,,ferđir og ferđalög". Ég er mjög ferđaglöđ manneskja og var búin ađ ákveđa ţađ strax í sumar ađ nota vildapunktana mína, sem margir hverjir renna út um nćstu áramót, til ţess ađ skreppa til Ameríku ađ heimsćkja Nínu systur sem er í eins vetrar ,,útlegđ" í Ameríku núna. Nema ef McCain verđur kosinn forseti, ţá á ég allt eins von á ađ hún komi heim fyrr ;-) en viđ skulum nú rétt vona ađ til ţess komi ekki. Ţorđi ekki annađ en fara ađ bóka ţessa ferđ, allar helstu óvissubreytur úr sögunni, međal annars held ég ađ ég sleppi smá millihoppi sem ég var ađ hugsa um ađ taka, nema ég heyri í vinkonu minni á vesturströndinni alveg ákafri ađ ég komi viđ hjá henni. Kemur allt í ljós. Seinasta ár var mikiđ ferđaár, fór í sex mismunandi ferđir til útlanda, en núna verđ ég rólegri í tíđinni (nema eitthvađ breytist skyndilega) en bćti ţađ upp međ ţví ađ vera lengur í hverri ferđ. Ţađ er líka ágćtt ;-)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband