Freudisk mistök
18.8.2008 | 19:43
Beit ţađ í mig ţegar kvöldađi ađ gögn sem mig bráđvantađi vćru uppi í bústađ. Ekki um annađ ađ gera en ađ skjótast ţangađ, ţótt ég sé skyldum hlađin heima viđ eins og sakir standa. Ţessi gögn eru auđvitađ alls ekki hér, en ég er hér, skrýtiđ ;-)
Óvćnt tilviljun rćđur ţví lika ađ ţađ sem ég ćtlađi ađ gera í kvöld frestast um einn dag eđa svo, vegna ástćđna sem ég stjórna ekki. Ţannig ađ ég ćtla ađ vakna hér í fyrramáliđ, hress og kát, ná mér í smá sól ef hún skín (spáin bendir til ţess) og bruna svo í bćinn og halda áfram ađ sinna ţví sem ég er búin ađ taka ađ mér í nokkra daga og heldur mér (svona mestanpart) í bćnum, ţótt Álftanesiđ okkar sé nú ekki alveg í bćnum og yndislegt bćđi sumar og vetur. Eina sem vantar ţar er lynglyktin og sumarhitinn sem stundum verđur í innsveitum og sjaldan annars stađar. Timburlyktin í bústađnum er líka sérstök, ég ţarf kansnki bara ađ eyđa meiri tíma uppi á lofti heima, ţar bregđur henni fyrir, ţótt ţađ sé ekki eins greinilegt og hér.
Um ţađ bil um leiđ og ég fer héđan fer Hanna međ sína vini hingađ uppeftir til tveggja daga sćlu, ég náđi ţó alla vega ađ hafa pottinn tilbúinn fyrir ţau í leiđinni. Og ţetta sem ég fann ekki heima er ţá alla vega ţar, ég er sennilega ađ leita ađ rangri möppu utan um gögnin, en ađallega held ég ţó ađ bústađurinn hafi veriđ farinn ađ toga ansi fast í mig, eftir heilla ţriggja daga fjarveru.