Skátinn og feministinn (játningar stoltrar móđur)

Virkasti feministinn í fjölskyldunni er sonur minn, sem er tćplega ţrítugur, eins og ég hef áđur getiđ um. Hann mun vćntanlega eyđa verslunarmannahelginni međ karlahópi Feministafélagsins ađ berjast gegn nauđgunum. Er auđvitađ ađ springa af stolti og mest ađ hann hefur haft mikiđ frumkvćđi í ţessum málum undanfarin ár.

Núna er dóttir okkar međ heila hersingu af skátum á Landsmóti skáta, hún er rúmlega ţrítug og hefur unniđ viđ ćskulýđsmál meira og minna alla sína ćvi. Hefur ţađ raunar ađ sumarstarfi í sumar. Ég held hún hafi veriđ 17 ára ţegar hún hélt sinn fyrsta foreldrafund og um svipađ leyti hvíslađi ég ađ Ara mínum: Gerir ţú ţér grein fyrir ađ dóttir okkar er ćskulýđsleiđtogi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Dásamlegt ţegar börnin spjara sig svona vel og verđa virkir og góđir ţegnar í ţjóđfélaginu, en líđa ekki bara í gegnum lífiđ. Ég myndi segja ađ gott og jákvćtt uppeldi hljóti ađ eiga góđan ţátt í ţessu.

Gangi ykkur vel. Sólskinsbros til ţín.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 26.7.2008 kl. 18:12

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţađ er auđvitađ alltaf yndislegt ađ fylgjast međ krökkunum sínum og flest spjara ţau sig bara vel, en ég er afskaplega lukkuleg međ áherslurnar sem ţau velja sér í tilverunni, ţví ţau hafa ekki veriđ undir pressu af okkar hálfu, en ábyggilega einhverjum áhrifum.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.7.2008 kl. 20:36

3 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Viđ megum svo sannarlega vera ánćgđar međ börnin okkar. Mikiđ vćri gaman ađ lćknarnir okkar hittust  Stefán Hákon var ađ kaupa hús í gćr. 'Akvađ ađ kaupa í ekki sérlega góđu hverfi í von um ađ hafa góđ áhrif á umhverfiđ.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 26.7.2008 kl. 21:27

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Góđ hugsun hjá Stefáni og vonandi verđur honum ađ ósk sinni.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.7.2008 kl. 22:11

5 Smámynd: Vilborg G. Hansen

Stolt af frćnda "viđ segjum Nei viđ nauđgunum"  

Forvarnir sem ţessar skipta höfuđmáli og ađ ţćr séu unnar eins og ţeir gera ţetta ţ.e. á stađnum, innan um fólkiđ. 

Og elsku Hanna frćnka mín, stendur sig vel í öllu sem hún er ađ gera ţvílíkur dugnađar forkur.

Biđ ađ heilsa ykkur og hafiđ ţađ gott í "framkvćmdarfríinu"   

Vilborg G. Hansen, 27.7.2008 kl. 11:03

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband