Ţungbúin og drungaleg ský - en ćgifögur

Hef veriđ ansi upptekin af ţví ađ taka myndir af fallega sólgylltum skýjum, en síđastliđna sunnudagsnótt féll ég gersamlega fyrir ţungbúnum skýjunum sem áttu sök á úthellisringinunni á mánudaginn. Treysti ţví ađ ţiđ séuđ sammála.

CIMG2960

 

 

 

 

 

 

 

CIMG2954

 

 

 

 

 

 

 

CIMG2956

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Góđar og fallegar myndir hjá ţér.

Jakob Falur Kristinsson, 23.7.2008 kl. 17:35

2 Smámynd: Helga Björg

ótrúlega flottar myndir

Helga Björg, 23.7.2008 kl. 17:56

3 identicon

Mögnuđ birta í ţessum myndum og hún var líka mögnuđ birtan í Borgarfirđinum í dag, háskýjađ međ misdökkum bólstrum hér og ţar á himninum, Baulan böđuđ í sól, en svćđiđ í kring í dökkt og dulúđugt.

Anna Ólafsdóttir (anno) 23.7.2008 kl. 18:37

4 identicon

Ekkert smá duló!!

alva 23.7.2008 kl. 20:33

5 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Flottar myndir, og drungaleg og spennandi birta.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 23.7.2008 kl. 21:33

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Birtan í Borgarfirđinum er alveg ótrúleg og stundum erfitt ađ stilla sig um ađ vaka heilu nćturnar til ađ taka myndir.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.7.2008 kl. 22:08

7 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Og nafna, ţú ţarft kannski ađ fara ađ ganga međ myndavél á ţér, eins og ég er farin ađ gera í seinni tíđ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.7.2008 kl. 22:09

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband