Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bróđurbörnin mín međ börnin sín fimm og maka í heimsókn í bústađnum í hellirigningunni
22.7.2008 | 01:25
Fékk skemmtilega heimsókn í dag uppi í bústađ, Stebbi, Guđrún og Katrín Ólöf, börn Georgs bróđur komu í heimsókn međ fríđu föruneyti, Margréti konu Stebba og Runólfi, manninum hennar Guđrúnar og ekki má gleyma börnunum fimm, sem öll eru bráđung, Guđrún á Bensa og tvíburana Emil og Elínu og Stebbi á Kötlu Maríu og einn son svo ungan ađ hann hefur enn ekki fengiđ nafn. Ţađ var glatt á hjalla í Gljúfraborg eins og sjá má á ţessum myndum og ég er enn brosandi allan hringinn.
Stolt móđir, Margrét, međ nýfćdda soninn
Katrín Ólöf og Bensi
Tvíburarnir Emil og Elín
Guđrún fékk nýja frćnda lánađan
Runi međ Elínu og Margrét međ Emil
Katla María orđin stóra systir og Guđrún međ Emil
Stebbi međ nýja soninn og Runi međ Emil
Elín litla komin í boltann
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:45 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Yndislegar myndir ekkert sem toppar ađ fá svona Gullmola í heimsókn Hafđu ţađ ljúft í bústađnum Elskuleg
Brynja skordal, 22.7.2008 kl. 14:54
vá mörg börn !
frábćrt.
Kćrleikur
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.7.2008 kl. 15:13
vá ţiđ eruđ rík ekkert sem jafnast á viđ svona flottan hóp :)
MYR, 23.7.2008 kl. 15:59
Takk, mér finnst ég alveg moldrík ađ eiga allt ţetta frćndfólk.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.7.2008 kl. 17:18