Hestamenn á heimleiđ

Ţá eru nú hestamennirnir, Ari minn, Bjössi mágur hans og fleiri sem tengjast bćđi Borgarfirđi og Álftanesi, á heimleiđ, ríđa gamla leiđ yfir Holtavörđuheiđi og niđur í Fornahvamm á morgun. Símasamband hefur veriđ frekar stopult í ferđinni en seinustu daga hef ég ţó heyrt í ţeim. Ţađ verđur gaman ađ fá Ara hingađ í bústađinn, en hann verđur hér nćstu nćtur međan veriđ er ađ koma hestunum í sumarhagana sína. Enn eru ţau fyrir norđan og hafa fengiđ alls konar veđur. Ferđaáćtlun hefur riđlast gersamlega vegna veđurs og vatnavaxta en ţau reyna kannski aftur ađ ári. Svona ferđir eru alltaf ćvintýri, ég hef elt hestamenn í nokkrum slíkum og alltaf gaman ađ ferđast um landiđ. En sannast sagna hefur veđurblíđan hér á Vesturlandinu togađ meira en ferđir norđur, svona hingađ til alla vega en ég hef haldiđ ţví opnu ađ skreppa norđur og hitta hópinn, en frekar sátt viđ ađ á ţađ reyndi ekki. hesturHalldorPetursson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband