Blíðan er uppi í Borgarfirði

Klukkan ekki orðin tíu og hitinn þegar kominn yfir 12 gráðurnar og glaðasólskin. Ég er sem sagt aftur komin í Borgarfjörðinn, það leynir sér ekki. Hér er fallegt og gott og nú er ég búin að kaupa langa framlengingarsnúru fyrir tölvuna mína svo ég geti unnið lengur en  einn, tvo klukkutíma í senn úti í blíðunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Ég er græn út að eyrum. Þið eruð á svo sérlega fallegum stað. Kata fer til Minneapolis seinna í dag og þaðan áfram til Las Vegas þar sem hitinn hefur verið um og yfir 40° gráður og engin ástæða til að öfunda. Ég segi bara úff. Annars er flott veður hjá mér, bara að mýbitið er alveg að gera út á við mig svo ég verð sennilega að neyðast til að sprauta garðinn seinna í dag.

sólskinskveðja,

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 17.7.2008 kl. 15:30

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sæl Erna mín, vonandi líður ekki allt of langt þangað til þú kemur hingað til okkar aftur.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.7.2008 kl. 17:32

3 identicon

oh, Borgarfjörðurinn er svooo æðislegur!!!!!

alva 18.7.2008 kl. 03:18

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ég er sko sammála því!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.7.2008 kl. 10:29

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband